Slegið upp veislu vegna 80 ára afmæli Leikfélagsins Blönduóss!

Við vekjum athygli á 80 ára afmælis Leikfélags Blönduóss laugardaginn 2. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hvetjum ykkur til að mæta.
Lesa meira

Verslun í dreifbýli – innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum!

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa meira

Þjónustukönnun Byggðastofnunar - vantar þátttakendur frá Norðurlandi vestra!

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.
Lesa meira

Target Circular - vel heppnaður kynningarviðburður fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Miðvikudaginn 23. október stóðu Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) fyrir kynningarviðburði á stefnumótunaraðferð fyrir frumkvöðla og fyrirtæki í Gránu, Sauðárkróki. Viðburðurinn var vel sóttur og tókst einstaklega vel, þar fengu þátttakendur innsýn í nýjar aðferðir sem miða að því að styrkja lítil og meðalstór fyrirtæki í sjálfbærniaðgerðum og ákvarðanatöku.
Lesa meira

Ragnhildur og Sigurður ráðin til Eims

Eimur hefur ráðið Ragnhildi Friðriksdóttur og Sigurð Líndal Þórisson sem verkefnastjóra félagsins á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Vel heppnað haustþing SSNV að baki!

8. haustþing SSNV fór fram þriðjudaginn 15. október á Blönduósi í Húnabyggð og var það afar vel sótt af þingfulltrúum og öðrum gestum. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þáverandi matvælaráðherra ávarpaði þingið ásamt þingmönnunum Stefáni Vagn Stefánssyni og Teiti Birni Einarssyni.
Lesa meira

Verkefnafundur Glow á Norðurlandi vestra

Verkefnafundur GLOW var haldinn í þetta skipti á Norðurlandi vestra. Verkaefnastjórar GLOW hjá samstarfslöndunum og fulltrúar 16 smáfyrirtækja sem tileinka sér myrkur og myrkurgæði í sinni ferðaþjónustu voru með í för.
Lesa meira

Tvö námskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum Leiða til byggðafestu.
Lesa meira

Framtíðarskrefin - nýjar dagsetningar fyrir tvær vinnustofur

Tveimur vinnustofum var frestað í september og eru nú komnar nýjar dagsetningar fyrir: 1) Íslenski hesturinn er hér 2) Samantekt - samstarfstækifæri
Lesa meira

Kynningarfundur Target Circular - áhrifaríkar sjálfbærniaðgerðir og auðveldari ákvarðanatakar

Kynningarfundur á evrópuverkefninu Target Circular fer fram þann 23. október kl. 10:30 í Gránu á Sauðárkróki.
Lesa meira