Jólagjafahugmyndir

 

Sóti Lodge

Bjóða uppá gjafabréf sem eru tilvalinn í jólapakkann bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga hjá Sóta Lodge og einnig hægt að fá gjafabréf fyrir úrvali af afþreyingu á svæðinu.

Nánari upplýsingar: www.sotisummits.is og á Facebook síðu Sóta

 

 

 

Viking Rafting

Gefðu fólkinu þínu æsispennandi upplifun hjá Viking Rafting. 

Facebook síða Viking Rafting   

 

                               

Ísaumur

Ísaumur á Hvammstanga framleiðir vandaða gjafavöru. Handklæði, Teppi, Púðar, svuntur og fl. Ýmist með tilbúnum merkingum eða sérmerkt, t.d. með nafni.

Facebook síða

 

Táin og strata Sauðárkróki

Gjafakort.

Facebook síða Táin og Strata

 

 Sjávarborg

 Gjafabréf fyrir mat og/eða drykk á veitingastaðnum Sjávarborg á Hvammstanga.  Hægt er að velja um fimm upphæðir.

 Nánari upplýsingar: https://www.sjavarborg-restaurant.is/

                                      

 

 

 Bakkaflöt

 Gefðu gjafabréf í ævintýraheim! Gjafabréfið gildir í alla afþreyingu sem Bakkaflöt bíður upp á: Flúðasiglingar - Kajakferðir - Paintball - Loftbolti - Þrautagarður. Gisting á tjaldsvæði, í herbergjum eða bústöðum. Veitingastaður, sundlaugar og heitir pottar.

 Nánari upplýsingar: www.bakkaflot.is

                                      

 

 

 Villan, Sauðárkróki

 Facebook síða Villan

 

 

 

 Iceland Craft

 Handunninn trévara, skálar, bakkar og falleg bretti/fjalir unninn að mestu úr efni frá íslenskum skógarbændum og úr rekavið, svo er  íslenska lambagæran alltaf falleg gjöf.

 Nánari upplýsingar: www.icelandcraft.is

 

 

 

Arctic hotels

Gjafabréf fyrir gistingu á Hótel Tindastóli á Sauðárkróki.

Nánari upplýsingar: https://arctichotels.is/ og fb: https://www.facebook.com/arctichotels

 

 

 

 

Sauðá - Matur&drykkur

Gjafabréf á Sauðá

Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/SaudarkrokurRestaurant

 

 

Sauðárkróksbakarí

Eitt besta bakarí landsins býður upp á fjölbreyttar gjafakörfur, hina víðfrægu norsku jólaköku, mikið úrval af fallegri gjafavöru og gjafabréf.

Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/srbakari

 

 

 

 Myndun ehf

 Jólabollar og Jólaóróar með skemmtilegum jólamyndum. Einnig aðrar vörur sem fáanlegar eru í netverslun Myndunar, svo sem púsluspil með þinni eigin ljósmynd, stuttermabolir og að ógleymdum jólakortum.

Nánari upplýsingar: https://www.myndun.is/product-category/jolasveinarnir/

 

 

 

 Mosató ehf

 Jól undir Spákonufelli - bók með frumsömdum jólasögum úr heimabyggð, Skagaströnd undir Spákonufelli. Hentar jólabörnum á öllum aldri. Bókin kom út fyrir jólin 2020 og er eftir Ástrós Elísdóttur með teikningum eftir Tommaso Milella.

 Nánari upplýsingar: https://undirspakonufelli.com/

 

 

 

 

 Grána Bistró

 Gjafabréf í Gránu.

 Nánari upplýsingar: www.facebook.com/granabistro

 

 

 

 

 1238 - Baráttan um Ísland

 Gjafabréf á sýninguna 1238-Baráttan um Ísland.

 Nánari upplýsingar: www.1238.is

 

 

 

 

 Gjafavöruverslunin á Hólabaki (Lagður og Tundra)

 Fjölbreytt úrval gjafavöru. Vönduð sængurföt, svuntur, púðaver o.fl. Einnig ýmsar smærri vörur sem eru tilvaldar til að bæta við í  matarpakkana, t.d. viskustykki, ilmkerti og postulínsbollar. Einnig eigum við vandaða fjölnota poka (töskur), sem gætu hentað vel utan um gjöf (eins konar umbúðir).

 Nánari upplýsingar: www.tundra.is

 

 

 

Kaffi Korg

Hágæða kaffi frá Kaffibrennslunni Korg í Skagafirði

Facebook síða KaffiKorg 

Hér er hægt að panta beint kaffi: Kaffikorg@gmail.com

 

Brúnastaðir í Fljótum

Brúnastaðir framleiðir matvöru beint frá býli. Geitaostar og kjöt. 

Heimasíða Brúnastaðir

 

Hótel Laugarbakki

Gjafabréf gisting og kvöldverður.

Heimasíða

 

Hótel Blönduós

Gjafabréf gisting á Hótel Blönduós

Versla gjafabréf

 

KróksBíó

Gjafabréf í bíó í Króksbíó á Sauðárkróki.

Facebook síða KróksBíó

 

Kidka Hvammstanga

Kidka selur ýmsar vörur framleiddar á Hvammstanga. 

Heimsíða Kidka

 

Hlín Guesthouse

Gisting á Hlín Guesthouse í Skagafirði

Heimsíða Hlín Guesthouse

 

Drangeyjarferðir

Gefðu ferð í Drangey. Njóttu fallegrar náttúru og upplifðu Drangey í allri sinni dýrð.

Heimasíða Drangeyjarferða 

 

Snyrtistofan Sif á Sauðárkróki

Gjafabréf í meðferðir eða snyrtivörur. 

Facebook síða Snyrtistofan Sif

 

Eden Snyrtistofa á Sauðárkróki

Gjafabréf í meðferðir, snyrti- og fótaaðgerðarstofa. Mikið úrval af snyrtivörum. 

Facebook síða Eden snyrtistofa 

 

Drangey Studio á Sauðárkróki

Drangey Studio er verslun í miðbæ Sauðárkróks, með

hágæða garn og garnvörur, húðvörur fyrir öll og gjafavörur.

Nánari upplýsingar: https://rendur.is/ og https://www.facebook.com/drangeystudio

 

Wanita snyrtistofa

 Wanita er snyrtistofa á Sauðárkróki sem að býður upp á alhliða snyrtingu td. Andlitsböð, handsnyrtingu,fótsnyrtingu, vax, litun og plokkun og margt fleira.

Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/WanitaSnyrtistofa

 

Kaykar Skagaströnd

Gjafabréf - tveir eins manns bátar í 1 klst. Bátur, vesti og símahulstur. 7000kr.

Nánari upplýsingar: https://kayakar.is/  sími: 896-2703

 

Rúnalist Gallerí Stórhól

Lítil sælkerabúð með fullt af matvörum beint frá býli.  Geitakjöt, ærkjöt, ostar, sultur, sölt, sýróp, chutney, gjafakörfur o. fl.

Fallegar gjafavörur og handverk úr heimabyggð.

Nánari upplýsingar: https://www.runalist.is/

Símanúmer: 823-2441

Opið: Fimmtudaginn 19. desember kl. 14-22, laugardaginn 21. desember kl. 14-22 og sunnudaginn 22. desember kl. 13-18

 

 

Hvammshlíð

Hvammshlíðardagatal: Fróðlegt sveitadagatal. Gamlar myndir, nýjar myndir, fróðleikur og pælingar frá fjalli. 

Litadýrð: Handbók um liti í íslenska sauðfjárstofninum. Allt um botnótt/mögótt/gofótt, um grámórautt, tilviljunarbletti og allt hitt, sem gerir íslensku sauðkindina svo einstaklega litríka.

Fáanleg m.a. í Skagfirðingabúðinni, hjá Líflandi á Blönduósi og í Galleríi Alþýðulist í Varmahlíð og með því að senda tölvupóst á Karólínu: lina@ridaneitakk.net

 

Teni Blönduósi

Hægt er að kaupa gjafabréf á staðnum eða notast við dineout.is

Kaupa gjafabréf

 

Búðin gjafavöruverslun á Blönduósi

Margar fallegar gjafavörur í boði. 

Facebook síða Búðin

 

Hárgreiðslustofa Þórdísar á Blönduósi

Gjafaöskjur, gjafabréf o.fl.

Facebook síða Hárgreiðslustofu Þórdísar

 

Maruska Skagaströnd

Gott úrval af fatnaði, leikföngum í ýmsum gjafavörum

Nánari upplýsingar: https://maruska.is/

 

Hárstofan Viva

Gjafaöskjur, gjafabréf o.fl.

Facebook síða Viva 

 

Feel Fine Skagaströnd

Snyrtivörur í miklu úrvali 

Skoðið vörur hér: https://feelfine.is/

 

Skagfirðingabúð

Mikið úrval gjafavöru ásamt gjafabréfum í búðina.

Nánar hér: https://www.facebook.com/profile.php?id=100057637412090