Besta jólagjöfin er klárlega upplifun og hvað er þá betra en að gefa gistingu með mat í frábæru umhverfi í Fljótunum. Við bjóðum uppá gjafabréf sem eru tilvalinn í jólapakkann bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga hjá Sóta Lodge og einnig hægt að fá gjafabréf fyrir úrvali af afþreyingu á svæðinu.
Nánari upplýsingar: www.sotisummits.is og https://www.facebook.com/sotisummits
Tengiliður: Ómar Ingason, omar@sotisummits.is, sími. 551-2200
Viking Rafting
Gefðu fólkinu þínu æsispennandi upplifun Gjafabréf fyrir 5.000 kr., 10.000 kr. eða 15.000 kr. hjá Viking Rafting. Aukabónus að þau fyrirtæki sem bóka hjá Viking Rafting fá 30% afslátt á ferðum.
Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/vikingrafting
Tengiliður: Sylvía Ósk Halldórsdóttir, sylviahalldors@gmail.com, sími: 699-7370
Drangeyjarferðir
Gjafabréf í ógleymanlega ferð í Drangey.
Nánari upplýsingar: www.drangey.net og https://www.facebook.com/drangey
Tengiliður: Rabbý, drangey@drangey.net, sími: 8689327
Nudd hjá Ernu
Nudd hjá Ernu á Skagaströnd er endurnærandi fyrir líkama og sál. Gjafakort. Svæðanudd, Bak/Herðanudd, Heilnudd, Olíu/Jurtanudd eða Yoga/þrýsti nudd.
Nánari upplýsingar: www.ernalindal.com og https://www.facebook.com/NuddhjaErnu
Tengiliður: Erna Líndal , info@ernalindal.com, sími: 845-4240
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga setur saman sérsniðnar gjafakörfur fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Nánari upplýsingar: www.kvh.is
Tengiliður : Jenný Duch, jenny@kvh.is, sími: 455-2315
Ísaumur
Ísaumur á Hvammstanga framleiðir vandaða gjafavöru. Handklæði, Teppi, Púðar, svuntur og fl. Ýmist með tilbúnum merkingum eða sérmerkt, t.d. með nafni.
Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/isaumur530
Tengiliður: Auðbjörg K. Magnúsdóttir, i.saumur@simnet.is, sími: 865-8175
Lemon Sauðárkróki
Gjafabréf fyrir stóru Kombói
Nánari upplýsingar; https://www.lemon.is
Tengiliður: Hasna, saudarkrokur@lemon.is, sími: 8682355
Táin, Strata og Hárfix Sauðárkróki
Gjafakort í Fótaaðgerð, Nudd, Sogæðastígvél, Súrefnishjálm. Gjafakassar : Hárvörur, Ilmvötn, Ilmkerti. Púðar og Skart.
Nánari upplýsingar:
https://www.facebook.com/T%C3%A1in-og-Strata-707602669360005
Tengiliður: Rannveig Helgadóttir, smaragrund2@gmail.com, sími: 4535969 / 8633160
Sjávarborg
Gjafabréf fyrir mat og/eða drykk á veitingastaðnum Sjávarborg á Hvammstanga.
Nánari upplýsingar: https://www.sjavarborg-restaurant.is/
Tengiliður: Hrund Jóhannsdóttir, hrund@sjavarborg-restaurant.is, sími: 772-4581
Bakkaflöt
Gjafabréf í fljótasiglingu niður Austari eða Vestari jökulsá og gjafabréf í Kayak siglingu niður Svartá.
Nánari upplýsingar: www.bakkaflot.is
Tengiliður: Signý Sigurðardóttir, bakkaflot@bakkaflot.is, sími: 453-8245
Villan, Sauðárkróki
Gjafapakki 1: Gjafabréf hjá Villan. Gjafabréf sem veitir aðgang í allar þjónustur og öll tæki að eigin vali hjá fyrirtækjum Villunnar. Fyrirtækin eru Klippiskúrinn hársnyrtistofa, Nuddstofan Friðmey og Villan Spa.
Gjafapakki 2: Samsettur pakki eftir óskum fyrirtækja. Tímar í tæki, þjónustur og vörur sett saman eftir óskum. Frábært tækifæri til að stjana við starfsfólk sitt og bæta bæði heilsu og vellíðan þess. Hársnyrtimeðferðir - Nuddmeðferðir - Verndarhjúpur - Gufuhjúpur - Lúxus Nuddstóll - Tannhvíttun - Infrarauður klefi - Ljósabekkir.
Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/villan550 og https://www.facebook.com/klippiskurinn550/about/?ref=page_internal og https://www.facebook.com/Nuddstofan-Fri%C3%B0mey-1098265833685726
Tengiliður: Jónína Róbertsdóttir, klippiskurinn@gmail.com, sími: 453-5363/845-2818
Iceland Craft/Gestastofa sútarans
Handunninn trévara, skálar, bakkar og falleg bretti/fjalir unninn að mestu úr efni frá íslenskum skógarbændum og úr rekavið, svo er íslenska lambagæran alltaf falleg gjöf.
Nánari upplýsingar: www.icelandcraft.is
Tengiliður: Sigríður Káradóttir, gbtrading.sk@gmail.com, sími: 8605450
KK Restaurant
Gjafabréf á hinn margrómaða veitingastað KK Restaurant á Sauðárkróki.
Nánari upplýsingar: https://www.kkrestaurant.is/ og fb: https://www.facebook.com/kaffikrokur
Tengiliður: Tómas Árdal, info@kkrestaurant.is, sími: 4536454
Arctic hotels
Gjafabréf fyrir gistingu á Hótel Tindastóli á Sauðárkróki.
Nánari upplýsingar: https://arctichotels.is/ og fb: https://www.facebook.com/arctichotels
Tengiliður: Ragnar F. Olsen, info@arctichotels.is, sími: 4535002
Sauðá - Matur&drykkur
Gjafabréf á Sauðá
Nánari upplýsingar: https://m.facebook.com/SaudarkrokurRestaurant/
Tengiliður: Magnús Freyr Gíslason, saudarhlid@gmail.com, sími:867-9040
Sauðárkróksbakarí
Eitt besta bakarí landsins býður upp á fjölbreyttar gjafakörfur, hina víðfrægu norsku jólaköku, mikið úrval af fallegri gjafavöru og gjafabréf.
Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/srbakari
Tengiliður: Róbert Óttarsson, saudarkroksbakari@gmail.com, sími: 696-0700
Myndun ehf
Jólabollar og Jólaóróar með skemmtilegum jólamyndum. Einnig aðrar vörur sem fáanlegar eru í netverslun Myndunar, svo sem púsluspil með þinni eigin ljósmynd, stuttermabolir og að ógleymdum jólakortum.
Nánari upplýsingar: https://www.myndun.is/product-category/jolasveinarnir/
Tengiliður: Þröstur, throstur@myndun.is, sími:867-5007
Mosató ehf
Jól undir Spákonufelli - bók með frumsömdum jólasögum úr heimabyggð, Skagaströnd undir Spákonufelli. Hentar jólabörnum á öllum aldri. Bókin kom út fyrir jólin 2020 og er eftir Ástrós Elísdóttur með teikningum eftir Tommaso Milella.
Nánari upplýsingar: https://undirspakonufelli.com/
Tengiliður: Ástrós Elísdóttir, astros.elisdottir@gmail.com, sími: 692-3792
ÓLÍNA design
Bærinn minn veggspjöld (Sauðárkrókur-Hofsós-Hólar-Varmahlíð-Hvammstangi-Skagaströnd-Blönduós)
Jólakort og merkimiðar
Nánari upplýsingar: https://olinadesign.com/shop/ og https://www.facebook.com/designbyolina
Tengiliður: Ólína Sif Einarsdóttir, olinasif@gmail.com, sími: 863-9380
Grána Bistró
Gjafabréf í Gránu.
Nánari upplýsingar: www.facebook.com/granabistro
Tengiliður: Freyja Rut Emilsdóttir, freyja@1238.is, sími: 588-1238
1238 - Baráttan um Ísland
Gjafabréf á sýninguna 1238-Baráttan um Ísland.
Nánari upplýsingar: www.1238.is
Tengiliður: Freyja Rut Emilsdóttir, freyja@1238.is, sími: 588-1238
Gjafavöruverslunin á Hólabaki (Lagður og Tundra)
Fjölbreytt úrval gjafavöru. Vönduð sængurföt, svuntur, púðaver o.fl. Einnig ýmsar smærri vörur sem eru tilvaldar til að bæta við í matarpakkana, t.d. viskustykki, ilmkerti og postulínsbollar. Einnig eigum við vandaða fjölnota poka (töskur), sem gætu hentað vel utan um gjöf (eins konar umbúðir).
Nánari upplýsingar: www.tundra.is
Tengiliður: Elín Aradóttir, info@tundra.is, sími: 893-0103
Vörusmiðja Biopol
Jólapokar með góðgæti frá smáframleiðendum á Norðurlandi vestra. Ýmiskonar útfærslur og verðbil í boði.
Nánari upplýsingar: www.vorusmidja.is og fb. síða: Vörusmiðja BioPol
Tengiliður: Þórhildur M. Jónsdóttir, vorusmidja@biopol.is, sími: 863-6355