Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra
Úthlutun styrkja 16. febrúar 2017
4.000.000 kr. Garðyrkjustöðin Laugarmýri (f.h. óstofnaðs félags)
Samrækt á Laugarmýri
3.800.000 kr. Iceprotein
Þorskbein sem fæðubót
3.700.000 kr. Magnús Barðdal (f.h. óstofnaðs félags)
Heimili lundans
2.700.000 kr. Selasetur Íslands
Tvö verkefni a) Stofn- og rekstrarstyrkur b) Undirbúningur að gerð heimildarmyndar um selveiðar á Vatnsnesi
2.550.000 kr. Sögusetur íslenska hestsins
Tvö verkefni a) Stofn- og rekstrarstyrkur b) Rafræn miðlun
2.300.000 kr. Samgönguminjasafn í Stóragerði
Stofn- og rekstrarstyrkur
2.300.000 kr. Menningarfélagið Spákonuarfur
Stofn- og rekstrarstyrkur
2.300.000 kr. Nes listamiðstöð ehf
Þrjú verkefni: a) Stofn- og rekstrarstyrkur b) 10 ára afmælishátíð
c) Skapandi leið fyrir hagnýta yfirfærslu
2.000.000 kr. Byggðasaga Skagafjarðar/Sögufélag Skagfirðinga
Byggðasaga Skagafjarðar
1.500.000 kr. Náttúrusmiðjan
Heilsubein
1.500.000 kr. Pure Natura
Markaðssetning nýrrar vörulínu
1.500.000 kr. Sonja Mannhardt
Vanadís
1.350.000 kr. Heimilisiðnaðarsafnið
Þrjú verkefni: a) Stofn- og rekstrarstyrkur b) Sumarsýning c) Stofutónleikar
1.320.000 kr. Ferðamálafélag V-Hún.
Þrjú verkefni: a) Starfsnemaverkefni upplýsingamiðstöðva á Nl.v. b) Dómur – handritsgerð
c) Náðarstundarkort
1.050.000 kr. Lafleur web/ehf.
Tvö verkefni a) Íslensk sjávarböð b) Ferðahandbók fyrir forvitna
1.000.000 kr. Sjávarlíftæknifyrirtækið Biopol
Kortlagning þaraflóru í austanverðum Húnaflóa
1.000.000 kr. Textílsetur Íslands ses
Stofn- og rekstrarstyrkur
1.000.000 kr. Kakalaskáli ehf.
Stofn- og rekstrarstyrkur
900.000 kr. Vilko
Lífræn náttúruafurð
900.000 kr. Erla Björk Helgadóttir
Viðskiptaáætlun Víðimels
850.000 kr. Lýtingsstaðir
Hljóðleiðsögn um torfhúsin á Lýtingsstöðum
850.000 kr. Greta Clough (Handbendi brúðuleikhús)
Sumarsýning - Búkolla
800.000 kr. nList
The Iceview: Tímarit um bókmenntir og listir
800.000 kr. Vinir Kvennaskólans á Blönduósi
Saga Kvennaskólans á Blönduósi 1879-1978
700.000 kr. Leikfélag Sauðárkróks
Tvö verkefni: a) Beint í æð b) Lína langsokkur
700.000 kr. Eldur í Húnaþingi
Eldur í Húnaþingi 2017
700.000 kr. Viðburðaríkt ehf.
Drangey Music Festival – þar sem vegurinn endar
550.000 kr. Nemendafélag FNV
Tvö verkefni: a) Söngkeppni b) Söngleikur
500.000 kr. Bændasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps
Hlíðhreppingar – ábúendatal og æviskrár
500.000 kr. Félagið Á Sturlungaslóð
Viðburðir og framkvæmdir á Sturlungaslóð
500.000 kr. Búminjasafnið Lindabæ ehf.
Stofn- og rekstrarstyrkur
500.000 kr. Verslunarminjasafn Hvammstanga
Stofn- og rekstrarstyrkur
450.000 kr. Fornverkaskólinn
Fornverkaskólinn 10 ára, námskeið og erlent samstarf
450.000 kr. Skúli Einarsson
Jólatónleikar Jólahúna 2017
450.000 kr. Helga Rós Indriðadóttir
Helg eru jól
450.000 kr. Sönglög á Sæluviku
Hátíð í bæ – aðventutónleikar í Miðgarði og á Hofsósi
400.000 kr. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga
Húnavökurit 2017
400.000 kr. Skotta ehf.
Vegur 75 um Tröllaskarð
400.000 kr. Listasafn Skagfirðinga
„Fyrsta umhverfing“ – samsýning listamanna á Sauðárkróki
400.000 kr. Skagafjarðarhraðlestin
Lummudagar í Skagafirði
400.000 kr. Kristín I. Lárusdóttir og Eysteinn P. Lárusson
Húnavaka á Blönduósi
400.000 kr. Jónsmessunefnd
Jónsmessuhátíð á Hofsósi
350.000 kr. Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga
Húni, 38. árgangur 2017
330.000 kr. Fjölnota
Fjölnota - markaðssetning
300.000 kr. Kristján Bjarni Halldórsson
Tvö verkefni: Hljóðræn ritlist b) Rafræn ritlist
300.000 kr. Sveitarfélagið Skagaströnd
Upplýsingaskilti um gömul/horfin hús á Skagaströnd
300.000 kr. Karlakórinn Heimir
Starfsárið 2017
300.000 kr. Karlakórinn Lóuþrælar
Vor- og jólatónleikar 2017
300.000 kr. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps
Bó og meira til
300.000 kr. Kvennakórinn Sóldís
Tónleikahald
300.000 kr. Skagfirski kammerkórinn
Lifað í ljóði – á venjulegum dögum og hátíðisdögum
300.000 kr. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
Skagfirsk fræði í nútíð og fortíð
300.000 kr. Leikfélag Hofsóss
Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman
300.000 kr. Frásaga áhugamannafélag
„Það gefur á bátinn“
280.000 kr. Lambagras ehf.
Gönguleiðsögn með kynningu á sögu og menningu á Hólum
250.000 kr. Jón Sigurðsson
Reynistaðarbræður
250.000 kr. Arnar Kjartansson
VSOT tónleikar 2017
250.000 kr. Þjóðleikur á Norðurlandi vestra
Leiklistarhátíð
200.000 kr. Gunnar Rögnvaldsson
Vinalegi vitinn
200.000 kr. Sönghópur Félags eldri borgara í Skagafirði
Söngstarf 2017
200.000 kr. Menningarfélag Húnaþings vestra
Söngvarakeppni Húnaþings vestra
200.000 kr. Alexandra Litaker
Líkamstjáning umvafin náttúru
150.000 kr. Sigvaldi Helgi Gunnarsson
Hraun um Hraun til Hrauna
100.000 kr. Grundarhópurinn
Listaflóð á Vígaslóð
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Norðurlands vestra
Úthlutun styrkja 16. febrúar 2017
5.200.000 kr. Greta Clough
Handbendi brúðuleikhús
2.200.000 kr. Skrautmen
Skrautmen – vöruþróun og markaðsstyrkur
2.000.000 kr. Jóhanna og Jónssynir
Markaðssetning á hálsbindum úr fiskroði