Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra 2021
Aðalheiður S. Böðvarsdóttir - Fjarvinnusetur að Reykjaskóla í Hrútaf. - 715.000 kr.
Árni Rúnar Örvarsson - Verðmætaaukning íslensks æðardúns - 1.116.000 kr.
Blönduósbær - Húnavaka Blönduósi - 400.000 kr.
Blönduóskirkja - Tónleikaröð 2021 í Blönduóskirkju - 400.000 kr.
Brjálaða gimbrin ehf - Ærkjöt betri nýting - 1.113.500 kr.
- - - Hæverski hrúturinn - 1.770.000 kr.
Búminjasafnið Lindabæ - Stofn- og rekstrarstyrkur - 600.000 kr.
Digital horse ehf - Stofn- og rekstrarstyrkur - 700.000 kr.
Embla Dóra Björnsdóttir - Fíflarót – allra meina bót - 967.500 kr.
Extis ehf - Vöruþróun – CMS hugbúnaður - 915.000 kr.
- - - Sprotafyrirtæki í markaðssókn - 860.000 kr.
Ferðamálasamtök Norðurlands vestra - Markaðssókn með söfnum, setrum o.fl. - 1.450.000 kr.
Félag eldri borgara Húnaþingi vestra - Vor- og jólatónleikar 2021 - 300.000 kr.
Félag eldri borgara Skagafirði - Sönghópur FEB í Skagafirði - 300.000 kr.
GB Trading ehf - Gestastofa sútarans-heimasíða/netverslun - 743.750 kr.
Handbendi Brúðuleikhús ehf - Stofn- og rekstrarstyrkur - 1.000.000 kr.
- - - Hvst. International Puppetry Festival 2021 - 1.500.000 kr.
Hátæknisetur Íslands ses - Nýsköpunarklasi í Skagafirði - 500.000 kr.
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi ses - Stofn- og rekstrarstyrkur - 1.100.000 kr.
- - - Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins - 200.000 kr.
- - - Stofutónleikar Heimilisiðnaðarsafnsins - 200.000 kr.
Helga Rós Indriðadóttir - Eyþór og Lindin - 800.000 kr.
Helgi Sæmundur Guðmundsson - Norðvestur - 1.000.000 kr.
- - - Hvað syngur - 400.000 kr.
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga - Margmiðlunarefni um sögu bæjar - 350.000 kr.
Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir - Þórdís – fyrsti Húnvetningurinn - 200.000 kr.
Ingveldur Ása Konráðsdóttir - Hólakot - 820.000 kr.
Jóhann Eymundur Rögnvaldsson - Gestastofa á Hrauni - 540.000 kr.
Kakalaskáli ehf - Stofn- og rekstrarstyrkur - 2.200.000 kr.
Karlakórinn Heimir - Tónleikahald og útgáfa 2021 - 400.000 kr.
Karlakórinn Lóuþrælar - Vor- og jólatónleikar 2021 - 400.000 kr.
Karólína Elísabetardóttir - Hvammshlíðarostur - 1.169.150 kr.
Kvennakórinn Sóldís - Konur - 400.000 kr.
Lárus Ægir Guðmundsson - Kaupmennirnir á Skagaströnd 1586-2020 - 350.000 kr.
Léttitækni ehf - Norðurplast - 1.000.000 kr.
Maður og kona ehf - Shoplifter í Hrútey (vinnuheiti) - 2.250.000 kr.
Magnús Björn Jónsson - Eins og rúllandi steinn - 350.000 kr.
María Eymundsdóttir - Ræktun á burnirót á Íslandi - 830.000 kr.
Menningarfélag Gránu - Viðburðaröð Menningarfélags Gránu - 800.000 kr.
Menningarfélagið Spákonuarfur ses - Stofn- og rekstrarstyrkur - 2.200.000 kr.
Nes listamiðstöð ehf - Stofn- og rekstrarstyrkur - 1.100.000 kr.
- - - Light Up 2022 - 1.500.000 kr.
Pure Natura ehf - Fullnýting í sauðfjárrækt - 1.400.000 kr.
Selasetur Íslands ehf - Stofn- og rekstrarstyrkur - 2.000.000 kr.
Sigrún Helga Indriðadóttir - Úr dokku í djásn – geitafiða og sauðaband - 1.850.000 kr.
Sigurjón Þórðarson - Sjálfvirk seyrumæling í rotþróm - 815.000 kr.
Barnamenningarhátíð Norðurlands vestra - Skúnaskrall 2021 - 2.300.000 kr.
Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf - Fræðslumyndbönd - úrbeining og sögun - 1.058.220 kr.
- - - Model for developing omega 3-oil prod. - 1.104.500 kr.
- - - Red algae as ingredients in solid skin care - 3.365.000 kr.
Skagfirski kammerkórinn - Bráðum kemur betri tíð - 400.000 kr.
Skotta ehf - Hágæða þáttaröð fyrir alþjóðlegt sjónvarp - 2.793.750 kr.
Stefanía Hjördís Leifsdóttir - Geita- og sauðaostar-vöruþróun og mark. - 2.650.000 kr.
Stóragerði ehf (Samgönguminjasafn) - Stofn- og rekstrarstyrkur - 2.200.000 kr.
Sveitarfélagið Skagafjörður - Matarkistan Skagafj. - stefnumótun og fl. - 2.442.200 kr.
Sýndarveruleiki ehf - Stofn- og rekstrarstyrkur - 2.200.000 kr.
- - - Stafræn Sturlungaslóð í Skagafirði - 3.000.000 kr.
Sögufélag Skagfirðinga - Byggðasaga Skagafjarðar - 2.100.000 kr.
Sögusetur íslenska hestsins ses - Stofn- og rekstrarstyrkur - 1.500.000 kr.
- - - Íslenski hesturinn – þjóðarhesturinn - 500.000 kr.
Unglist í Húnaþingi - Eldur í Húnaþingi 2021 - 750.000 kr.
Ungmennafélagið Grettir - Popp- og rokkkór Húnaþings vestra - 450.000 kr.
Ungmennasamband Austur-Húnvetninga - Húnavökurit 2021 - 450.000 kr.
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga - Húni 42. árgangur - 400.000 kr.
Vatnsnes mengi og stök ehf - Skrúðvangur og týnda eldhúsið - 619.003 kr.
Vatnsnes Yarn ehf - Gerð kennsluefnis og útfl. nýrrar vöru - 879.000 kr.
Verslunarminjasafn á Hvammstanga ses - Stofn- og rekstrarstyrkur - 500.000 kr.
Viðburðaríkt ehf - Tónlistarhátíðin Drangey Music Festival - 1.000.000 kr.
Vilko ehf - Markaðssókn - 680.000 kr.