Umsóknarfrestur rann út 15. febrúar. Alls bárust 145 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 200 milljónum króna í styrki.
Á fundum sínum, 10. og 14. mars, úthlutaði Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs styrkjum til 77 aðila, alls að upphæð 69.400.000 kr. Eftirtaldir aðilar hlutu styrki:
5.300.000 kr. Selasetur Íslands
Tvö verkefni:
a) Stofn- og rekstrarstyrkur
b) Hugbúnaðargerð og hönnun nýrrar sýningar Selaseturs Íslands
3.200.000 kr. Greta Clough
Tvö verkefni: a) Handbendi Brúðuleikhús b) Tröll (development and premiere)
2.550.000 kr. Sögusetur íslenska hestsins
Tvö verkefni
a) Stofn- og rekstrarstyrkur
b) Gunnarsdagur
2.500.000 kr. Arctic Ingredients ehf
Þróun á fiskisósu úr þorskhryggjum
2.500.000 kr. Laugarmýri garðyrkjustöð
Nýsköpun í lífrænni ræktun
2.500.000 kr. Háljós ehf
Brimslóð Atelier
2.450.000 kr. Ferðamálasamtök Norðurlands vestra
Fuglastígur Norðurlands - vesturhluti
2.300.000 kr. Samgönguminjasafn Skagafjarðar
Stofn- og rekstrarstyrkur
2.300.000 kr. Menningarfélagið Spákonuarfur
Stofn- og rekstrarstyrkur
2.000.000 kr. Augljós ráðgjöf ehf
Glycerinframleiðsla á Sauðárkróki
2.000.000 kr. Einar Kolbeinsson
Tvö verkefni:
a) Gönguleiðir frá Húnaveri og Bólstaðarhlíð
b) Heimafengið
1.900.000 kr. Byggðasaga Skagafjarðar/Sögufélag Skagfirðinga
Byggðasaga Skagafjarðar
1.800.000 kr. Textílsetur Íslands
Tvö verkefni:
a) Stofn- og rekstrarstyrkur
b) Prjónakeppni sjónvarpsþættir
1.800.000 kr. Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson
Natural Bones Design – kynning og þróun
1.750.000 kr. Nes listamiðstöð ehf
Þrjú verkefni:
a) Stofn- og rekstrarstyrkur
b) Spaced 3: north by southeast
c) Exploring Pathways: Between the Art Studio and Classroom
1.500.000 kr. Míósak ehf
Að norðan – ungt fólk til framtíðar
1.300.000 kr. Þórhildur M. Jónsdóttir/Kokkhús
Markaðssetning fyrir Kokkhús
1.200.000 kr. Kakalaskáli ehf
Tvö verkefni:
a) Stofn- og rekstrarstyrkur
b) Málþing um Konráð Gíslason
1.200.000 kr. María Reykdal
Framleiðsla á lífrænni ánamaðkamold
1.200.000 kr. Freddy ehf
Þróun og markaðssetning á heilsuvörum úr fiski
1.100.000 kr. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
Þrjú verkefni:
a) Hersetan í Hrútafirði
b) Listaverk við þjóðveginn – þjóðsögur og örnefni
c) Með sunnudagskaffinu - fyrirlestrarröð
1.100.000 kr. Leikdeild Ungmennafélagsins Grettis
Súperstar
1.000.000 kr. Búminjasafnið Lindabæ ehf
Stofn- og rekstrarstyrkur
1.000.000 kr. Skotta kvikmyndafjelag
Hvað sem það kostar – The road to Rio
1.000.000 kr. Sjávarlíftæknisetrið Biopol ehf
2nd Phytoplankton Chytridiomycosis Workshop
1.000.000 kr. Vilko ehf
Nýjar Vilko vörur
940.000 kr. Hrafnhildur Viðarsdóttir
Eltu mig ehf
900.000 kr. Auður B. Birgisdóttir
Miðnætursund
900.000 kr. Kristín S. Einarsdóttir/Gagnvegur
Tvö verkefni:
a) Rannsókn og farandsýning um ævi og ritstörf Guðrúnar frá Lundi
b) Þróun þekkingar og nýrra ferða með leiðsögn á Norðurlandi vestra
800.000 kr. Vilhelm Vilhelmsson
Sáttabók Miðfjarðarsáttaumdæmis 1799-1865
700.000 kr. Leikfélag Sauðárkróks
Tvö verkefni:
a) Fullkomið brúðkaup
b) Dýrin í Hálsaskógi
700.000 kr. Eldur í Húnaþingi
Eldur í Húnaþingi 2016
650.000 kr. Nýprent ehf.
Tvö verkefni:
a) Feykir á tímarit.is
b) Skotturnar á Feyki
600.000 kr. Fornverkaskólinn
Námskeið í fornu byggingahandverki
500.000 kr. NW Adventures
Matarferðir í Skagafirði
500.000 kr. María Eymundsdóttir
Hunangsframleiðsla í heimabyggð
500.000 kr. Kanína ehf
Kanínuskinn og kanínuleður – ný söluvara
500.000 kr. Höllustaðir ehf
Býflugnarækt
500.000 kr. Catherine Ann Browne
ArtEnnVaff: The artist trek through Norðurland vestra
500.000 kr. Gunnar Rögnvaldsson og Íris Olga Lúðvíksdóttir
„Frá Ara til Aladin. Barnalög fyrir börn og fullorðna.“
500.000 kr. Stefán R. Gíslason og Einar Þorvaldsson
„Komdu fagnandi vetur“ (Innansveitarkrónika 2)
500.000 kr. Bændasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps
Hlíðhreppingar – ábúendatal og æviskrár
500.000 kr. Hurstwic LCC
The Final Battle of Grettir Ásmundarson
500.000 kr. Listasafn Skagfirðinga
Gagnabanki Listasafns Skagfirðinga
450.000 kr. Verlag Alpha Umi UG
Tvö verkefni:
a) Ensk útgáfa bókarinnar „Alte Zuchtlinien“
b) Útgáfa bókarinnar „Leben im Maulwurfshügel“
400.000 kr. Verslunarminjasafn á Hvammstanga
Stofn- og rekstrarstyrkur
400.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga
Torf í arf. Tyrfingsstaðaverkefnið.
400.000 kr. Á Sturlungaslóð
Viðburðir á Sturlungaslóð 2016
360.000 kr. Rúnar Jóhannsson
Markaðssetning og sala á Helluskeifum 2016
350.000 kr. Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga
Húni, 37. árgangur 2016 - útgáfa
350.000 kr. Karlakórinn Heimir:
Karlakórinn Heimir – starfsárið 2016
350.000 kr. Urðarköttur ehf:
Útflutningur og hagvöxtur
350.000 kr. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi
Tvö verkefni:
a) Sumarsýning 2016
b) Stofutónleikar
300.000 kr. Jónsmessunefnd Hofsósi:
Jónsmessuhátíð 2016
300.000 kr. Andrea Weber:
Skagaströnd Review N°1
300.000 kr. Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga
Minningartónleikar um Jónas Tryggvason
300.000 kr. Skagfirska kvikmyndaakademían
Alþjóðlegur sumarkvikmyndaskóli á Norðurlandi
300.000 kr. Þjóðleikur á Norðurlandi vestra
Ritun leikverka fyrir Þjóðleik o.fl.
300.000 kr. Gísli Þór Ólafsson
Tvö verkefni:
a) Útgáfa 2ja ljóðabóka
b) Gillon
250.000 kr. Kvennakórinn Sóldís:
Rokkar og rómantík - tónleikahald
250.000 kr. Karlakórinn Lóuþrælar:
Vor- og jólatónleikar 2016
250.000 kr. Skagfirski kammerkórinn
Með hækkandi sól og Bólu-Hjálmar í tali og tónum
250.000 kr. Barokksmiðja Hólastiftis ses:
Tónleikar á Hólum 2016
250.000 kr. Þingeyraklausturskirkja
Barokktónleikar og sögustund í Þingeyraklausturskirkju
200.000 kr. Félag harmoníkuunnenda í Skagafirði:
Manstu gamla daga 6
200.000 kr. Guðbrandsstofnun:
Fræðafundir á Hólum
200.000 kr. Shaye Preston & Andrew Weir:
Sólin Ör (The Sun Scar)
200.000 kr. Kór eldri borgara Húnaþingi vestra:
Söngstarf 2016
200.000 kr. Sönghópur Félags eldri borgara í Skagafirði:
Söngstarf 2016
200.000 kr. Helga Sól Árnadóttir og Anna Sæunn Ólafsdóttir
Stelpur rokka. Rokksumarbúðir fyrir stúlkur o.fl.
200.000 kr. Lillukórinn í Húnaþingi vestra:
Tónleikahald 2016
200.000 kr. Hafa gaman ehf.:
Handverkshátíð Norðurlands vestra
150.000 kr. Árdís Maggý Björnsdóttir:
Ég lít til baka – útgáfa
150.000 kr. Jóna Halldóra Tryggvadóttir:
Maríudagar 2016
150.000 kr. Róbert Daníel Jónsson:
Náttúran í Austur-Húnavatnssýslu
150.000 kr. Stefanía F. Finnbogadóttir og Guðmundur Magnússon
Minjagarður að Þorljótsstöðum í Vesturdal í Skagafirði
100.000 kr. Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir
Útgáfa ljóðabókar