Ljósmyndir
Á þessum hlekk má finna úrval mynda af Norðurlandi vestra, sem nota má í markaðs- og kynningarstarf tengt svæðinu.
Við notkun er mikilvægt er að myndirnar séu ávallt merktar rétthafa:
(c) Markaðsstofa Norðurlands eða (c) Visit North Iceland
Hér má finna klippur úr þáttaröð N4 Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi vestra frá því árið 2020. Efnið var framleitt með framlagi úr sérstöku átaksverkefni sóknaráætlunar vegna Covid 19.