Hönnun nýrra þekkingargarða á Sauðárkróki kynnt

SSNV er þátttakandi í spennandi verkefni um uppbyggingu nýsköpunargarða í Skagafirði í samvinnu við Háskólann á Hólum, Hátæknisetur Íslands og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Lesa meira

Líflegar ruslatunnur á Skagaströnd!

Vinnuskólinn í Sveitarfélaginu Skagaströnd hefur undanfarin tvö sumur unnið að því að taka ruslatunnur í bænum og breyta þeim í falleg listaverk.
Lesa meira

Sérfræðingur í verkefnaundirbúningi hjá Rarik

Rarik leitar að sérfræðingi í verkefnaundirbúningi á Norðurlandi.
Lesa meira

Evrópuverkefni um nýtingu jarðvarma í Rúmeníu

Nú á dögunum bauðst SSNV að taka þátt í vinnustofu á vegum Evrópuverkefnis GeoThermal Bridge Initiative í Oradea í Rúmeníu.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um styrki til Atvinnumála kvenna!

Nú er opið fyrir styrki til Atvinnumála kvenna og er umsóknarfrestur til og með 14. mars.
Lesa meira

Fundargerð 118. fundar stjórnar SSNV, 4. febrúar 2025

Fundargerð 118. fundar stjórnar SSNV, 4. febrúar 2025
Lesa meira

Plast! - Fróðleiksmoli um umhverfismál

Það er allra hagur að plastið sé flokkað frá öðrum úrgangi svo hægt sé að nýta það sem endurvinnsluhráefni.
Lesa meira

Ós textílmiðstöð óskar eftir að ráða starfsmann

Textílmiðstöð Íslands óskar eftir starfsmanni í almenn þrif og aðstoð við umsjón með Ós Textíllistamiðstöð og vinnuaðstöðu listafólks.
Lesa meira

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listverkefni eða viðburði á sviði barnamenningar

Nú er hægt að senda inn umsókn í List fyrir alla fyrir starfandi listamenn, stofnanir og aðra þá er sinna barnamenningu á einhvern hátt.
Lesa meira

Upptaka er komin af öðrum fyrirlestri í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar!

Þórunn Jónsdóttir flutti fyrirlestur tvö í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“, sem haldin er á vegum landshlutasamtakanna.
Lesa meira