26.09.2024
Við bjóðum áhugasömum að taka þátt í rafrænum fundi um Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra þar sem farið verður yfir breytingar á úthlutunarreglum sjóðsins og bestu leiðir til að skrifa sterka umsókn. Skráningarform er að finna hér.
Lesa meira
25.09.2024
Farskólinn er með fjölbreytt úrval af námskeiðum haustið 2024. Endilega kynnið ykkur það nánar.
Lesa meira
23.09.2024
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025.
Lesa meira
23.09.2024
Vinnustofa í markaðssamskiptum á erlendum mörkuðum út frá menningarlegum sjónarmiðum (e. How to use culture codes in marketing communications)
24. september - 16:00 til 19:00 | HT-101 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands
Lesa meira
20.09.2024
Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2025-2029 hafa nú verið lögð inn á Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Íbúar Norðurlands vestra eru hvattir til að kynna sér áætlunina og koma með ábendingar um hvað má betur fara.
Lesa meira
20.09.2024
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í gær samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Þrjú sveitarfélög á Norðurlandi vestra taka þátt í verkefninu Húnabyggð, Húnaþing vestra og Sveitarfélagið Skagafjörður.
Lesa meira
20.09.2024
Fulltrúar SSNV sóttu nýsköpunarráðstefnuna TechBBQ 2024, sem fram fór í Kaupmannahöfn dagana 11.-12. september. TechBBQ er nýsköpunar- og tækniráðstefna þar sem saman koma frumkvöðlar, fjárfestar, stofnendur og aðrir hagsmunaaðilar úr heimi nýsköpunar og tækni.
Lesa meira
18.09.2024
Evrópurútan er á ferð og flugi um allt land og í vikunni stoppaði hún á Blönduósi og Sauðárkróki. Fundirnir gengu mjög vel og fengu þátttakendur tækifæri til þess að kynnast og fræðast um Evrópuverkefni á vegum Rannís.
Lesa meira
18.09.2024
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 1. nóvember 2024.
Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári.
Lesa meira
17.09.2024
Fundargerð 113. fundar stjórnar SSNV, 16. september 2024
Lesa meira