Óskað eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna 2025

Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna matvælaráðuneytisins sem atvinnuvegaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Lesa meira

Heimafólk og ferðamannaleiðir - kynning á niðurstöðum könnunar

Kynning á niðurstöðum könnunar meðal heimafólks á Melrakkasléttu og Vatnsnesi sumar og haust 2024. Könnunin beindist að heimafólki á völdum svæðum á Norðurstrandarleið - The Arctic Coast Way.
Lesa meira

Rarik leitar að vélstjóra/rafvirkja á Blönduósi

Rarik leitar að starfsmanni í framkvæmdaflokk sem getur eflt starfsstöð okkar á Blönduósi með jákvæðu viðhorfi og drifkrafti.
Lesa meira

PISA - fyrirlögn á Norðurlandi vestra

Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar að starfsfólki til að vinna við PISA (Programme for International Student Assessment), alþjóðlega menntarannsókn á vegum OECD.
Lesa meira

Húnaþing vestra auglýsir eftir verkefnisstjóra umhverfismála

Húnaþing vestra leitar að drífandi einstaklingi til að sinna fjölbreyttu starfi verkefnisstjóra umhverfismála á umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviði Húnaþings vestra með megin starfsstöð í Ráðhúsi sveitarfélagsins á Hvammstanga.
Lesa meira

Sérfræðingur í vefnaði hjá Textílmiðstöð Íslands

Textílmiðstöð Íslands leitar að vefara sem hefur víðtækan áhuga á vefnaði, jafnt hefðbundnum sem starfrænum.
Lesa meira

Umsjónaraðil TextílLabs Textílmiðstöðvar Íslands

Textílmiðstöðin leitar að umsjónaraðila í 100% starf til að sjá um að TextílLabið
Lesa meira

Samtal um skapandi greinar - Rannsóknarsetur skapandi greina

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP býður í samtal um skapandi greinar fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 8:30 - 10 í húsakynnum CCP Í Grósku.
Lesa meira

Skagafjörður óskar eftir því að ráða ráðgjafarþroskaþjálfa

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða í stöðu ráðgjafarþroskaþjálfa á fjölskyldusviði. Um 50-100% starfshlutfall er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Samningar um Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2025-2029 voru undirritaðir í gær

Í gær voru undirritaðir samningar um sóknaráætlun við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til næsta fimm ára í Norræna húsinu.
Lesa meira