Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
SSNV óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Forvitnir frumkvöðlar eru sameiginleg mánaðarleg fræðsluerindi landshlutasamtakanna Austurbrúar, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofu. Fræðsluhádegin eru öllum opin, en þau gagnast sérlega vel frumkvöðlum og áhugafólki um nýsköpunarsenuna.
Gera má ráð fyrir að talsvert falli til af rusli yfir hátíðarnar – og jafn mikilvægt og áður að vanda flokkunina. Góð regla er að henda ekki því sem hægt er að endurnýta.
Fundargerð 115. fundar stjórnar SSNV, 4. desember 2024
Fundargerð 114. fundar stjórnar SSNV, 5. nóvember 2024
Fundargerð 113. fundar stjórnar SSNV, 16. september 2024
Byggðastofnun leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á byggðamálum. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á víðtæku samstarfi m.a. við landshlutasamtök sveitarfélaga, atvinnulífi, menningu og byggðamálum.
Skagafjörður auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldusviði sveitarfélagsins.
Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða öflugan leiðtoga í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð. Ráðið er í stöðuna frá 1. febrúar 2025 eða eftir samkomulagi.