Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Innviðaráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036, aðgerð A.10 - Almenningssamgöngur á milli byggða. Markmiðið er að styðja við...
Undirritaður hefur verið viðaukasamningur um verkefnið Gamli bærinn á Blönduósi – aðdráttarafl ferðamanna, sem miðar að því að hanna framtíðarsýn fyrir gamla bæinn og þróa sögulega leiðsögn til að styrkja ferðaþjónustu og skapa ný störf í Húnabyggð. Verkefnið er hluti af sóknaráætlun landshlutans og styður við markmið byggðaáætlunar um aukna ábyrgð heimamanna og eflingu atvinnulífs.
Á vef Umhverfis- og orkustofnunar má nú sjá auglýsingu um styrki til nýtingar og leitar á jarðhita. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 1 milljarði króna í sérstakt jarðhitaleitarátak árin 2025-2028 á svæðum þar sem nú er notuð raforka og/eða olía til húshitunar.
Fundargerð 121. fundar stjórnar SSNV, 18. mars 2025
Fundargerð 120. fundar stjórnar SSNV, 11. mars 2025
Fundargerð 119. fundar stjórnar SSNV, 4. mars 2025
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lífeindarfræðing á rannsóknardeild stofnunarinnar frá miðjum maí 2025
Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
Vegna aukinna verkefna leitar Foodsmart Nordic að kraftmiklu og duglegu starfsfólki í framleiðsluhúsið sitt.