Opnað fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir geta sótt um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðborgarsvæðisins
Lesa meira

Áformað að 10 nýjar leiguíbúðir verði byggðar á Hvammstanga

Húnaþing vestra fyrir hönd Brákar íbúðafélags hses. hefur fengið samþykkt veitingu stofnframlaga frá ríki og sveitarfélagi til byggingar á átta íbúða fjölbýlishúsi á Hvammstanga.
Lesa meira

Áhrifaríkar sjálfbærniaðgerðir og auðveldari ákvarðanataka frumkvöðla

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir frumkvöðlum, fyrirtækjum og ráðgjöfum til að taka þátt í nýju, alþjóðlegu verkefni, sem miðar að því að hjálpa litlum og meðalstórum fyrirtækjum að innleiða áhrifaríkar sjálfbærniaðgerðir og auðvelda ákvarðanatöku.
Lesa meira

Þrístapar er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2024

Áfangastaðurinn Þrístapar í Vatnsdal í Húnavatnssýslu eftir Gagarín, Landslag og Harry Jóhannsson er tilnefndur sem staður ársins á Hönnunarverðlaununum 2024. Verðlaunin fara fram 7. nóvember.
Lesa meira

Regus opnar á Skagströnd

Skagaströnd er næsti staðurinn á Íslandskortinu hjá alþjóðlegu skrifstofukeðjunni Regus sem stefnir að enn frekari fjölgun starfsstöðva sinna og vinnurýma á Íslandi. Kaup Regus á húsnæði á Skagaströnd að Túnbraut 1-3 er einn liður í því að stækka og þétta netið á Íslandi.
Lesa meira

Tímamótasamningar um svæðisbundin farsældarráð í öllum sveitarfélögum landsins voru undirritaðir í dag

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra ásamt Katrínu M. Guðjónsdóttur framkvæmdastjóra SSNV og öðrum stjórnendum landshlutasamtaka sveitarfélaga, undirrituðu í dag samninga um ráðningu verkefnisstjóra sem leiða mun undirbúning að stofnun svæðisbundins farsældarráðs í hverjum landshluta fyrir sig
Lesa meira

Sjö nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þáttöku í Startup Stormi

Sjö nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Stormi sem hófst 3. október síðastliðinn. Fjögur teymi eru frá Norðurlandi eystra og þrjú frá Norðurlandi vestra
Lesa meira

Minnkum matarsóun! - fróðleiksmoli um umhverfismál

Við Íslendingar höfum það orð á okkur að vera mikil neysluþjóð og fara ekki alltaf nógu sparlega með. Meðal þess sem er sóað er matur, en matarsóun er mikið vandamál og alls ekki einangrað við Ísland. Hér getur þú fundið hagnýtar upplýsingar er varða matarsóun.
Lesa meira

Ferðaþjónusta og myrkur - opið málþing GLOW 2.0

Opið málþing um ferðaþjónustu og myrkrið fer fram þann 8. október nk. kl. 13:00 -16:00 í Krúttinu á Blönduósi. Málþingið fer fram á ensku og hluti af heimsókn kollega okkar úr Norðurslóða verkefninu GLOW til Íslands.
Lesa meira

Leiðtogafærni í eigin lífi - námskeið á vegum Leiða til Byggðafestu

Íbúum á Norðurlandi vestra, Vesturlandi og Vestfjörðum býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum verkefnisins Leiðir til byggðafestu. Verkefnið sem snýr að eflingu nýsköpunar á sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi.
Lesa meira