Vörusmiðja - Biopol býður gestum og gangandi í heimsókn þann 19. mars kl. 20:00 í Mjólkurhúsinu Pub, Stóra-Ásgeirsá. Þar verður starfsemin er kynnt og sýnt verður frá þeim fjölbreyttu möguleikum sem aðstaðan býður upp á.
- Kynning á starfsemi Vörusmiðjunnar
- Hugmyndir og tækifæri sem aðstaðan skapar
- Spurt og svarað
Gestir verða:
Þórhildur M. Jónsdóttir, fyrrverandi verkefnastjóri Vörusmiðjunnar
Elvar Örn Birgisson, framleiðandi og eigandi af Varginum
Við hvetjum áhugasama um að kíkja á hittinginn og kynna sér starfsemi Vörusmiðjunnar.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550