Bókun vegna málefna fatlaðs fólks

Á 83. fundi stjórnar SSNV var tekin fyrir bókun Skagafjarðar um málefni fatlaðs fólks. Í bókuninni eru reifaðar áhyggjur vegna stöðu fjármögnunar verkefnisins.
Lesa meira

Glókollur - nýir styrkir taka flugið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur komið á fót styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðuneytisins.
Lesa meira

Katrín M. Guðjónsdóttir nýr framkvæmdastjóri SSNV

Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Rafrænn kynningarfundur fer fram mánudaginn 12. september nk. frá kl. 11:30 - 12:00 þar sem farið verður yfir öll helstu atriði Vaxtarrýmis ásamt því að fólki gefst kostur á að spyrja spurninga.
Lesa meira

Vefstofa EIMS og GEORG

Eimur og GEORG, standa fyrir vefstofu undir heitinu "Empowering rural innovation by crowdfunding geothermal projects" þann 14. september nk. sem hluta af Crowdthermal verkefninu.
Lesa meira

Sjónvarpsþáttur um Norðanátt

Á dögunum var frumsýndur sjónvarpsþáttur um Norðanátt á sjónvarpsstöðinni N4. Í þættinum var farið yfir hugmyndafræði nýsköpunarhringrásarinnar og þau verkefni sem þátt tóku í síðustu hringrás kynnt.
Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum

Þann 24. ágúst, verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna framkvæmda á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 13 miðvikudaginn 5. október.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst - júlí 2022

Lesa meira

Matvælasjóður úthlutar – 4 verkefni á Norðurlandi vestra hlutu brautargengi

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla.
Lesa meira

Kveðja til íbúa Húnabyggðar

Lesa meira