10.07.2024
Hér höfum við tekið saman laus störf hjá sveitarfélögum á okkar svæði, Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafirði og Skagaströnd.
Lesa meira
08.07.2024
Í Útibúinu eru til leigu skrifstofurými í björtu og glæsilegu húsnæði hjá Landsbankanum á Hvammstanga. SSNV er eigandi útibúsins og er bæði verið að bjóða upp á langatíma og skammtíma leigu.
Lesa meira
25.06.2024
Hjónin Þórunn MJH Ólafsdóttir og Haraldur Guðjónsson eru frumkvöðlar í svokallaðri "No dig/No till" aðferð í ræktun hérlendis, aðferðin er árangursrík og nýtist í allskonar ræktun grænmetis. Þau vilja nú deila reynslu sinni með öðrum áhugasömum. Víðihlíð, Húnaþingi vestra 1. júlí kl. 16:00.
Lesa meira
24.06.2024
Íbúar Skagabyggðar og Húnabyggðar hafa nú samþykkt tillögu um sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Íbúakosning fór fram 21. júní sl. og var tillagan samþykkt með góðum meirihluta atkvæða.
Lesa meira
20.06.2024
Könnun á aðkomu og sýn heimafólks á nýjum ferðamannaleiðum utan alfaraleiða. Könnunin beinist að völdum svæðum Norðurstrandarleiðar - The Arctic Coast Way.
Könnunarsvæðin eru Melrakkaslétta og Vatnsnes (english below).
Lesa meira
19.06.2024
Í dag kom út Íbúakönnun landshlutanna 2023 – afstaða innflytjenda. Í þeirri skýrslu er dregin fram afstaða innflytjenda í nýlokinni íbúakönnun og hún borin saman við afstöðu Íslendinga.
Lesa meira
19.06.2024
Alþjóðlega brúðulistahátíðin (HIP fest) á Hvammstanga verður haldin í fjórða sinn þann 21.-23. júní næstkomandi.
Lesa meira
18.06.2024
Þann 27. ágúst næstkomandi mun Umhverfisstofnun og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að opnum fundi á Teams frá klukkan 10:30-12-00, fyrir öll sveitarfélög landsins með það að markmiði að fræða um vottanir bygginga og þær grænu fjármögnunarleiðir sem í boði eru.
Lesa meira