Vörðum leiðina saman: Samráðsfundur með íbúum Norðurlands vestra um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál

Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Norðurlands vestra verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 15-17.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst – september 2022

Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í septembermánuði.
Lesa meira

Styrkir til verkefna - Haust 2022

Atvinnuráðgjafar SSNV veita upplýsingar um styrki og styrkjamöguleika sem standa einstaklingum, fyrirtækjum og rannsóknaraðilum til boða. Á næstu mánuðum eru eftirfarandi sjóðir auglýstir.
Lesa meira

Tíu nýsköpunarteymi valin í vaxtarrými

Tíu kraftmikil nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem mun hefja göngu sína 3. október næstkomandi. Þar af eru tvö af Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóvember.
Lesa meira

Fyrirtækjakönnun landshlutanna

Ný fyrirtækjakönnun landshlutanna gefur góða mynd af stöðu og þróun atvinnumála á Norðurlandi vestra. Aukin þörf er eftir starfsfólki á svæðinu og þá sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum.
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslana í dreifbýli

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Umsóknarfrestur er til miðnættis sunnudagsins 16. október 2022.
Lesa meira

Úthlutunarferli Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra 2023

Opnað verður fyrir umsóknir í úthlutunarferli Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2023 mánudaginn 26. september nk. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóvember 2022.
Lesa meira

Fólkið á Norðurlandi vestra - Linda Fanney

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Í þættinum er spjallað við fólk sem er að gera áhugaverða hluti í landshlutanum. Að þessu sinni var rætt við Lindu Fanney Valgeirsdóttur, framkvæmdastýru nýsköpunarfyrirtækisins Alor sem er að þróa umhverfisvænar álrafhlöður.
Lesa meira

Kúrsinn stilltur fyrir Norðurland vestra sem áfangastað

Mikilvæg stefnumótunarvinna fer af stað á mikilvægum tímapunkti.
Lesa meira