Tvö ný störf hjá Eimi á Norðurlandi vestra

Eimur auglýsir eftir tveimur verkefnastjórum á Norðurlandi vestra - spennandi tækifæri á okkar svæði.
Lesa meira

Framtíðarskrefin - framhald hugmyndasmiðju ferðaþjónustunnar á Nv

Við tökum upp þráðinn frá vinnustofunni okkar í byrjun júní um framtíðarskrefin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Nú gefst ykkur tækifæri til að máta og þróa tillögurnar við ykkar starfsemi og hvernig við sjáum þær ná flugi fyrir landshlutan okkar.
Lesa meira

SSNV og sveitarfélögin á Norðurlandi vestra funduðu með ríkisstjórn Íslands í gær

Ríkisstjórn Íslands fundaði með SSNV ásamt sveitarfélögunum á Norðurlandi vestra í gær. Rætt var um stöðu og þróun samfélagsins.
Lesa meira

SSNV gengur í Eim

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra ásamt bakhjörlum Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur undirrituðu í dag samkomulag um inngöngu SSNV í Eim
Lesa meira

Elín Aradóttir nýr verkefnastjóri MN staðsett á Norðurlandi vestra

Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands og verður hún með starfsstöð á Blönduósi í Húnabyggð.
Lesa meira

Vel heppnaðar vinnustofur SSNV vegna gerðar nýrrar Sóknaráætlunar

SSNV þakkar íbúum kærlega fyrir komuna á vinnustofurnar þrjár á Hvammstanga, Blönduósi og Skagafirði núna í vikunni. Allar voru vinnustofurnar vel sóttar og uppskárum við góð og gagnleg innlegg sem svo sannarlega munu nýtast vel við gerð nýrrar sóknaráætlunar fyrir Norðurland vestra.
Lesa meira

START UP STORMUR HEFST Í HAUST - Opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota. Startup Stormur er sjö vikna hraðall fyrir verkefni þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið
Lesa meira

Húnaþing vestra auglýsir eftir forgangsverkefnum áfangastaðaáætlunar

Húnaþing vestra auglýsir eftir hugmyndum að uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands. Forgangsverkefni á áfangastaðaáætlun fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Lesa meira

Innviðaráðherra fundaði með landshlutasamtökum sveitarfélaga

Framkvæmdastjóri SSNV fundaði með innviðaráðherra og öðrum framkvæmdastjórum og formönnum landshlutasamtakanna. Landshlutasamtökin óskuðu eftir fundinum í þeim tilgangi að kynna samtökin, hlutverk þeirra og verkefni fyrir ráðherra og fá sýn hennar á byggðaþróun.
Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð og um listamannalaun

Auglýst er eftir umsóknum í Sviðslistasjóð Rannís. Opið er fyrir umsóknir um listamannalaun 2024
Lesa meira