Starfamessa Norðurlands vestra 2022

Starfamessa Norðurlands vestra var haldin í bóknámshúsi FNV á Sauðárkróki þriðjudaginn 22. nóvember sl.
Lesa meira

Starfamessa Norðurlands vestra

Starfamessa Norðurlands vestra er nú loksins haldin aftur eftir töluverða bið. Starfamessan er áhersluverkefni Sóknaráætlunar landshlutans fyrir 2020-2024.
Lesa meira

Myrkurgæði – nýsköpun í ferðaþjónustu

Fyrirlestraröð á vegum Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum: Fimmtudagurinn 24. nóvember 2022 kl. 11.15-12.00.
Lesa meira

Vel heppnuð vinnustofa á Haustdegi ferðaþjónustunnar

Lesa meira

Á þitt fyrirtæki heima á fjárfestahátíð Norðanáttar?

Norðanátt leitar eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun fyrir Fjárfestahátíðina á Siglufirði.
Lesa meira

Bjarmanes – Menningarmiðja Norðurlands, Skagaströnd

Næstkomandi föstudag opnar Bjarmanes menningar-og samveruhús á Hólanesvegi, Skagaströnd.
Lesa meira

Orka, atvinnumál og nýsköpun

Í tengslum við 6. haustþing SSNV sem haldið var í Árgarði í Skagafirði föstudaginn 21. október var blásið til ráðstefnu sem bar yfirskriftina Orka, atvinnumál og nýsköpun.
Lesa meira

Þriðji og síðasti mentorafundur Vaxtarrýmis

Þriðji mentorafundur viðskiptahraðalsins Vaxtarrýmis fór fram síðastliðinn mánudag. Á fundinum hittu teymin sjö reynslumikla aðila víða úr atvinnulífinu með mismunandi bakgrunn og þekkingu.
Lesa meira

Yfirferð umsókna í Uppbyggingarsjóð

Þriðjudaginn 1. nóv. sl. rann út umsóknarfrestur um styrki til Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2023. Alls bárust 98 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 179 milljónum kr. í styrki. Til úthlutunar eru rúmar 70 milljónir kr.
Lesa meira

Sóun er ekki lengur í tísku!

Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.
Lesa meira