Opið fyrir skráningu þingfulltrúa og gesta á haustþing SSNV

8. haustþing SSNV er haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi 15. október 2024. Opnap hefur verið fyrir skráningu þingfulltrúa og gesta. Skráning hér.
Lesa meira

Umsóknarfrestur í hraðalinn STARTUP Storm er 20. september!

Startup Stormur er sjö vikna hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á Norðurlandi, þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið. Startup Stormur er byggður upp að fyrirmynd viðskiptahraðla og er sérhannaður með þarfir teymanna sem taka þátt í huga og hafa þau þannig áhrif á þá fræðslu sem stendur þeim til boða.
Lesa meira

Haustfundur menningarfulltrúa landshlutasamtakanna

Í síðustu viku fór fram haustfundur menningarfulltrúa og verkefnastjóra menningarmála hjá landshlutasamtökunum. Alla jafna hittist hópurinn að vori og hausti, og þá í höfuðborginni annars vegar og í einum landshluta hinsvegar. Fundir sem þessir eru nauðsynlegir til að stilla saman strengi um hvernig efla megi menningarstarf á landsbyggðinni og ekki síst standa að hagsmunagæslu lista um allt land.
Lesa meira

Ungmennaþing SSNV 2024 fer fram 11. september

Þann 11. september fer fram ungmennaþing SSNV í Félagsheimilinu á Blönduósi, er þetta annað árið í röð sem þingið er haldið. Ungmennaþingið er hluti af áhersluverkefninu Ungt fólk á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Evrópurútan á ferð um landið

Evrópurútan mun mæta á Blönduós mánudaginn 16. september og Sauðárkrók þriðjudaginn 17. september. Íbúum er boðið til fundar og samtals um tækfæri í heimabyggð til alþjóðasamstarfs í gegnum fjölmargar samstarfsáætlanir Evrópusambandins.
Lesa meira

Byggðaþróun - styrkir til meistaranema

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar.
Lesa meira

FRAMTÍÐARSKREFIN: TEAMS-vinnustofur með Hirti Smárasyni

Eftir hugmyndasmiðjuna í byrjun sumars og fjöldamörg samtöl okkar við ferðaþjónustuaðila í sumar, er að er að bresta á með fjórum þema-vinnustofum þar sem þáttakendum gefst kokstur á að teikna upp nýja möguleika tengdum "Ævintýrum og upplifunum", "Íslenska hestinum" og "Sögunum" - þessu sem einkennir svæðið okkar og við ætlum að lyfta enn frekar upp. VINNUSTOFURNAR ERU Á TEAMS !
Lesa meira

Framtíðarsýn Íslands um sjálfbæra þróun - stefna til ársins 2030

Í dag var haldinn 5. fundur í Sjálfbærniráði Íslands sem er samstarfsvettvangur um sjálfbæra þróun. Áhersla fundar var kynning og framkvæmd stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til ársins 2030.
Lesa meira

Fundað með fulltrúum sveitarfélaga um framtíð Flugklasans

Fundarboð var sent til allra sveitarfélaga á Norðurlandi, en samningar um fjármögnun þeirra til verkefnisins renna út í árslok
Lesa meira

Er fyrirtækið þitt á tímamótum eða á byrjunarstigi?

Target Circular er samstarfsverkefni sem snýst um að styrkja rekstrarforsendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja, ekki síst þeirra sem vilja leggja áherslu á sjálfbærni, nýta tækifæri til eflingar á stoðþjónustu við þau og nýta nýjustu þekkingu til að fjölga störfum og stuðla að vexti og samkeppnishæfni þeirra.
Lesa meira