Laus störf hjá sveitarfélögum á Norðurlandi vestra

Það eru svo sannarlega mörg spennandi störf í boði hér á Norðurlandi vestra.  Við höfum tekið saman laus störf hjá sveitarfélögunum á svæðinu. Hér fyrir neðan eru hlekkir fyrir frekari upplýsingar um auglýst störf. Við hvetjum ykkur til að skoða hvað er í boði.

Listinn verður uppfærður ef að fleiri laus störf bætast á listann.

 

Húnabyggð

Fræðslustjóri í austur Húnavatnssýslu. Um er að ræða 100% starf hjá Félags- og skólaþjónustu. Lesa nánar hér

 Fleiri laus störf hjá Húnabyggð má finna hér.

 

Húnaþing vestra

Verkefnastjóri stjórnsýslu-, atvinnu- og kynningarmála. Húnaþing vestra leitar að drífandi einstaklingi í stöðu verkefnastjóra sem vinnur þvert á öll svið sveitarfélagsins. Lesa nánar hér

Sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs. Húnaþing vestra leitar að öflugum og drífandi leiðtoga til að leiða umhverfis-, veitu – og framkvæmdasvið sveitarfélagsins. Lesa nánar hér.

Fleiri lausstörf hjá Húnaþingi vestra má finna hér.

 

Sveitarfélagið Skagafjörður

Ráðgjafi í barnavernd. Skagafjörður óskar eftir að ráða félagsráðgjafa eða sérfræðing með skylda menntun til starfa í barnavernd. Lesa nánar hér

Fleiri laus störf hjá sveitarfélaginu Skagafirði má finna hér

 

Skagaströnd

Hér er hægt að fylgjast með lausum störfum hjá Skagaströnd