Húnabyggð auglýsir eftir forgangsverkefnum fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands

Húnabyggð auglýsir eftir uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista Húnabyggðar fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands.
Lesa meira

Listamaðurinn Mugison á ferð og flugi um Norðurland vestra

Við hvetjum ykkur til að mæta og styðja þannig við menningarviðburði á svæðinu.
Lesa meira

Sameining Húnabyggðar og Skagabyggðar formlega staðfest

Sameining Húnabyggðar og Skagabyggðar hefur verið formlega staðfest og tók hún gildi fimmtudaginn 1. ágúst.
Lesa meira

Forvarnaráætlun Norðurlands vestra

Markmið verkefnisins var að búa til sameiginlega forvarnaráætlun fyrir Norðurland vestra til fjögurra ára sem stuðla myndi að farsæld og forvörnum allra barna á svæðinu. Við erum stolt af því að hafa tekið þátt í verkefninu Forvarnaráætlun Norðurlands vestra og þökkum við fyrir ánægjulegt samstarf.
Lesa meira

Bæjarhátíðir í landshlutanum í júlí

Húnavaka á Blönduósi er haldin dagana 18.-21. júlí og Eldur í Húnaþingi á Hvammstanga dagana 24.-28. júlí
Lesa meira

Laus störf hjá sveitarfélögum á Norðurlandi vestra

Hér höfum við tekið saman laus störf hjá sveitarfélögum á okkar svæði, Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafirði og Skagaströnd.
Lesa meira

Útibúið á Hvammstanga

Í Útibúinu eru til leigu skrifstofurými í björtu og glæsilegu húsnæði hjá Landsbankanum á Hvammstanga. SSNV er eigandi útibúsins og er bæði verið að bjóða upp á langatíma og skammtíma leigu.
Lesa meira

Skráning í Vatnsdalshólahlaupin er hafin

Lesa meira

Tvö verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk úr Tækniþróunarsjóði

Lesa meira

Sóknarfæri í ræktun – erindi um „No dig/No till“ aðferð

Hjónin Þórunn MJH Ólafsdóttir og Haraldur Guðjónsson eru frumkvöðlar í svokallaðri "No dig/No till" aðferð í ræktun hérlendis, aðferðin er árangursrík og nýtist í allskonar ræktun grænmetis. Þau vilja nú deila reynslu sinni með öðrum áhugasömum. Víðihlíð, Húnaþingi vestra 1. júlí kl. 16:00.
Lesa meira