Heimafólk og ferðamannaleiðir - kynning á niðurstöðum könnunar

Kynning á niðurstöðum könnunar meðal heimafólks á Melrakkasléttu og Vatnsnesi sumar og haust 2024. Könnunin beindist að heimafólki á völdum svæðum á Norðurstrandarleið - The Arctic Coast Way.
Lesa meira

Samtal um skapandi greinar - Rannsóknarsetur skapandi greina

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP býður í samtal um skapandi greinar fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 8:30 - 10 í húsakynnum CCP Í Grósku.
Lesa meira

Samningar um Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2025-2029 voru undirritaðir í gær

Í gær voru undirritaðir samningar um sóknaráætlun við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til næsta fimm ára í Norræna húsinu.
Lesa meira

Góður innblástur inn í nýtt ferðaár - Ferðaþjónustuvikan 2025

Hinni árlegu Ferðaþjónustuviku, sem haldin er í Reykjavík í janúar ár hvert er nú nýlokið.
Lesa meira

Byggðastofnun óskar eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2025

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum.
Lesa meira

Forvitnir frumkvöðlar - gerð styrkumsókna með Þórunni Jónsdóttur 4. febrúar nk.

Það er komið að öðrum fyrirlestri í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar en hann verður þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12:00
Lesa meira

Rafrænn kynningarfundur Tækniþróunarsjóðs og Netöryggisstyrk Eyvarar

Fimmtudaginn 30. janúar, frá kl. 12:00 - 13:00, munu sérfræðingar á rannsóknar- og nýsköpunarsviði Rannís verða til viðtals og kynna netöryggisstyrk Eyvarar og styrkjamöguleika úr Tækniþróunarsjóðs.
Lesa meira

Sögufylgjunámskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Sögufylgjunámskeið með Inga Hans Jónssyni og Ragnhildi Sigurðardóttur er haldið þann 1. febrúar 2025 í Grunnskólanum á Reykhólum
Lesa meira

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar nk.

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2025 vegna sjöttu úthlutunar sjóðsins, hægt verður að sækja um til miðnættis 28. febrúar 2025.
Lesa meira

Handbendi brúðuleikhús hlýtur 24.000.000 kr. úr Sviðslistasjóði og launasjóði sviðslistafólks

Handbendi brúðuleikhús hlaut á dögunum veglegan styrk úr Sviðslistasjóði og launasjóði sviðslistafólks samtals 24.000.000 kr.
Lesa meira