08.11.2024
HMS, Tryggð byggð og Samtök iðnaðarins standa fyrir fundarröð um land allt um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur.
Í samstarfi við SSNV er boðað til fundar um stöðu íbúðauppbyggingar á Norðvesturlandi.
Lesa meira
07.11.2024
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV, auglýsa laust til umsóknar nýtt starf verkefnastjóra farsældar á Norðurlandi vestra. Um er að ræða nýtt starf til tveggja ára sem ætlað er að vinna að markmiðum samnings SSNV við ráðuneyti mennta- og barnamála.
Lesa meira
07.11.2024
Metfjöldi umsókna var í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra fyrir árið 2025 en alls bárust 130 umsóknir.
Lesa meira
06.11.2024
Út er komin skýrslan stöðugreining landshluta 2024 á vegum Byggðastofnunar.
Stöðugreiningunni er ætlað að vera lifandi skjal og munu gögn verða uppfærð þegar ný berast eitthvað fram eftir vetri.
Lesa meira
05.11.2024
Sunnudaginn 3. nóvember var námskeiðið Leiðtogafærni í eigin lífi með Jóni Halldórssyni hjá mennta- og þjálfunarfyrirtækinu KVAN haldið á Hótel Laugarbakka
Lesa meira
04.11.2024
Einn hluti af verkefnafundi GLOW 2.0., sem haldinn var fyrri part október, var opið málþing í Krúttinu á Blönduósi þriðjudaginn 8. október. Þar voru flutt nokkur mjög áhugaverð erindi um ferðaþjónustu og tengingar hennar við myrkur og myrkurgæði.
Lesa meira
04.11.2024
Rannsóknasetur skapandi greina efnir til málþings þann 20. nóvember næstkomandi í Háskólanum á Akureyri og í streymi. Viðfangsefnið er áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira
01.11.2024
Við vekjum athygli á 80 ára afmælis Leikfélags Blönduóss laugardaginn 2. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hvetjum ykkur til að mæta.
Lesa meira
29.10.2024
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa meira