17.10.2024
Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum Leiða til byggðafestu.
Lesa meira
17.10.2024
Tveimur vinnustofum var frestað í september og eru nú komnar nýjar dagsetningar fyrir:
1) Íslenski hesturinn er hér
2) Samantekt - samstarfstækifæri
Lesa meira
17.10.2024
Kynningarfundur á evrópuverkefninu Target Circular fer fram þann 23. október kl. 10:30 í Gránu á Sauðárkróki.
Lesa meira
16.10.2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir geta sótt um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðborgarsvæðisins
Lesa meira
16.10.2024
Húnaþing vestra fyrir hönd Brákar íbúðafélags hses. hefur fengið samþykkt veitingu stofnframlaga frá ríki og sveitarfélagi til byggingar á átta íbúða fjölbýlishúsi á Hvammstanga.
Lesa meira
16.10.2024
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir frumkvöðlum, fyrirtækjum og ráðgjöfum til að taka þátt í nýju, alþjóðlegu verkefni, sem miðar að því að hjálpa litlum og meðalstórum fyrirtækjum að innleiða áhrifaríkar sjálfbærniaðgerðir og auðvelda ákvarðanatöku.
Lesa meira
15.10.2024
Áfangastaðurinn Þrístapar í Vatnsdal í Húnavatnssýslu eftir Gagarín, Landslag og Harry Jóhannsson er tilnefndur sem staður ársins á Hönnunarverðlaununum 2024. Verðlaunin fara fram 7. nóvember.
Lesa meira
10.10.2024
Skagaströnd er næsti staðurinn á Íslandskortinu hjá alþjóðlegu skrifstofukeðjunni Regus sem stefnir að enn frekari fjölgun starfsstöðva sinna og vinnurýma á Íslandi. Kaup Regus á húsnæði á Skagaströnd að Túnbraut 1-3 er einn liður í því að stækka og þétta netið á Íslandi.
Lesa meira
10.10.2024
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra ásamt Katrínu M. Guðjónsdóttur framkvæmdastjóra SSNV og öðrum stjórnendum landshlutasamtaka sveitarfélaga, undirrituðu í dag samninga um ráðningu verkefnisstjóra sem leiða mun undirbúning að stofnun svæðisbundins farsældarráðs í hverjum landshluta fyrir sig
Lesa meira
09.10.2024
Sjö nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Stormi sem hófst 3. október síðastliðinn. Fjögur teymi eru frá Norðurlandi eystra og þrjú frá Norðurlandi vestra
Lesa meira