Smávirkjanaverkefni SSNV kynnt á Orkufundi 2019

Orkufundur samtaka orkusveitarfélaga var haldinn 7. Nóvember sl. Á fundinum var kastljósinu beint að smávirkjunum, skipulagi, umhverfismati, regluverki og kortlagningu. Unnur Valborg Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri SSNV flutti erindi á fundinum um smávirkjanaverkefni samtakanna sem staðið hefur yfir frá því á árinu 2017.
Lesa meira

Samstarf í þágu útflutningshagsmuna

Utanríkisráðherra og fulltrúar Íslandsstofu ræða samstarf og þjónustu við íslenskar útflutningsgreinar á Norðurlandi
Lesa meira

Fundargerð 49. fundar stjórnar SSNV, 5. nóvember 2019.

Fundargerð 49. fundar stjórnar SSNV, 5. nóvember 2019.
Lesa meira

HAUSTDAGUR FERÐAÞJÓNUSTUNNAR Á NORÐURLANDI VESTRA 2019

ÓRÁÐSTEFNA Á HÓTEL LAUGARBAKKA þriðjudaginn 12. Nóvember 2019 klukkan 13 til 16. Súpa og spjall frá klukkan 12:15
Lesa meira

Fólkið á Norðurlandi vestra - nýr þáttur í loftinu

SSNV hefur hafið framleiðslu á 30 hlaðvarpsþáttum undir heitinu Fólkið á Norðurlandi vestra. Hlaðvarp er í raun og veru útvarp sem ekki er sent út í línulegri dagskrá heldur má hlusta á hvenær sem er í hvaða snjalltæki sem er. Um er að ræða nýjung í starfi samtakanna og eru þættirnir hugsaðir til kynningar á íbúum Norðurlands vestra og þeim fjölmörgu áhugaverðu verkefnum sem þeir taka sér fyrir hendur.
Lesa meira

Fundargerð úthlutunarnefndar 18. september 2019

Fundargerð úthlutunarnefndar 18. september 2019
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra - Er styrkur í þér?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í úthlutunarferli Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 miðvikudaginn 20. nóvember 2019.
Lesa meira

Íbúar Norðurlands vestra móta framtíð landshlutans í nýrri sóknaráætlun fyrir árin 2020-2024

Ný Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2020-2024 var samþykkt samhljóða á haustþingi samtakanna sem fram fór þann 18. október sl. á Sauðárkróki.
Lesa meira

Hillir undir samgöngubætur á Norðurlandi vestra í endurskoðaðri samgönguáætlun

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti í dag endurskoðaða samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. Í áætlunni er gert ráð fyrir stórum framkvæmdum á Norðurlandi vestra enda löngu kominn tími á samgöngubætur á svæðinu.
Lesa meira

Jafningjafræðsla og tengslanet fyrir frumkvöðlakonur í W-POWER verkefninu!

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er þátttakandi í NPA verkefni sem kallast W-Power sem styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum Norðurslóða, hvetja þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finland, Svíþjóð, Írland, Skotland og Hjaltlandseyjar.
Lesa meira