Styrkir að rata inn á Norðurland vestra

Úthlutað hefur verið úr ýmsum sjóðum undanfarna daga. Norðurland vestra hefur átt þar fulltrúa í nokkrum sjóðum.
Lesa meira

Fundargerð 56. fundar stjórnar SSNV, 2. júní 2020.

Fundargerð 56. fundar stjórnar SSNV, 2. júní 2020.
Lesa meira

Fjölgun starfa hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á Sauðárkróki

Á kynningu á vinnu starfshóps um brunamál, sem fram fór á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) á Sauðárkróki í dag, kynnti Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, aukna áherslu brunamál og brunavarnir á Íslandi í kjölfar vinnu starfshópsins.
Lesa meira

Opnir fundur Markaðsstofu Norðurlands í júní

Markaðsstofa Norðurlands heldur opna fundi á Norðurlandi vestra 3. júní nk.
Lesa meira

Barnamenningarsjóður úthlutun 2020

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir hefur samþykkt tillögu stjórnar Barnamenningarsjóðs Íslands um styrkveitingar fyrir árið 2020. Tvö verkefni á Norðurlandi vestra hlutu brautargengi við úthlutun.
Lesa meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Á dögunum voru kynntir styrkhafar Atvinnumála kvenna en frá árinu 1991 hefur sjóðurinn styrkt konur í frumkvöðlastarfi. Í ár hljóta 4 verkefni á Norðurlandi vestra styrk.
Lesa meira

Besta almenna aðgerðin til stuðnings sveitarfélögunum í landinu

Áskorun stjórnar SSNV til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Lesa meira

Fólkið á Norðurlandi vestra

Á dögunum var efnt til leiks á facebook síðu SSNV þar sem fólk var beðið um að skrá í athugasemd það sem því líkaði best við að búa á Norðurlandi vestra. Útkomuna má sjá í meðfylgjandi orðaskýi.
Lesa meira

Það sem við höfum gert dugar ekki til að koma okkur þangað sem við þurfum að fara

Ingvi Hrannar Ómarsson var með áhugavert erindi á vef-ráðstefnunni Menntun fyrir störf framtíðarinnar sem Menntaskóli Borgarfjarðar stóð fyrir á dögunum.
Lesa meira

Stjórn Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða heimsótti Norðurland vestra

Vonast til að næsta úthlutunarferli geti verið fyrr en verið hefur s.l. ár.
Lesa meira