Farskólinn útskrifar nemendur af námskeiðinu Beint frá Býli

Þann 6. júní sl. útskrifaði Farskólinn við hátíðlega athöfn nemendur sem tekið hafa þátt í náminu Beint frá Býli sl. vetur. Útskriftin var haldin á Blönduósi og buðu nemendur upp á smakk af þeim framleiðsluvörum sem þróast hafa á námskeiðstímanum. Verkefnið var áhersluverkefni sóknaráætlunar Norðurlands vestra.
Lesa meira

Nýtt gagnvirkt þjónustukort Byggðastofnunar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt gagnvirkt þjónustukort á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu 11. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Norðurstrandarvegur opnaður

Ný ferðamannaleið á Norðurlandi vekur þegar mikla athygli
Lesa meira

Forgangsröðun samgöngu- innviðaverkefna á Norðurlandi vestra

Á fundi sínum þann 4. júní sl. samþykkti stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Samgöngu og innviðaáætlun Norðurlands vestra sem hefur verið í vinnslu frá því síðla árs 2018. Í áætluninni forgangsraða heimamenn þeirri innviðauppbyggingu sem þeir meta brýnasta í landshlutanum.
Lesa meira

Fundargerð 45. fundar stjórnar SSNV 4. júní 2019.

Fundargerð 45. fundar stjórnar SSNV 4. júní 2019.
Lesa meira

Taktu þátt í að móta framtíð Norðurlands vestra

Íbúakönnun er opin til 17. júní n.k.
Lesa meira

Kynning á vinnu við gerð nýrrar kerfisáætlunar í Miðgarði

Víðtæku samráðsferli ætlað að bæta gæði áætlunarinnar.
Lesa meira

Formenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtaka funda á Norðurlandi vestra

Mikilvægt fyrir landshlutana að bera saman bækur sínar.
Lesa meira

Stuðningur við hitaveituframkvæmdir í Skagafirði

Undirritun viðaukasamnings við sóknaráætlanir landshlutanna með vísan í aðgerð C.1. Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða fór fram á Hótel Laugarbakka í dag, 3. júní.
Lesa meira

Ræsing Skagafjarðar

Ræsingu Skagafjarðar lauk þann 23. maí sl. Ræsing Skagafjarðar er samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði og unnið í samvinnu Nýsköpunarmiðstöðvar, Kaupfélags Skagfirðinga og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira