Spurningar og svör um framkvæmd vegna launagreiðslna í sóttkví

Spurningar og svör um framkvæmd vegna launagreiðslna í sóttkví
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um greiðslu atvinnuleysisbóta vegna minnkaðs starfshlutfalls

Lesa meira

SSNV kemur að námskeiðum í samvinnu við stéttarfélögin á Norðurlandi vestra

Farskólinn í samstarfi við SSNV og Stéttarfélögin; Ölduna, Verslunarmannafélag Skagafjarðar, Sameyki, Samstöðu og Kjöl býður íbúum Norðurlands vestra á fimm gerðir fjarnámskeiða sem öll verða haldin fyrir páska. Námskeiðin eru sniðin að aðstæðum sem við öll búum við á þessum fordæmalausu tímum og geta vonandi nýst íbúum svæðisins. Þessi námskeið eru öllum opin og gjaldfrjáls fyrir alla íbúa svæðisins. Það er von okkar allra sem að þessu stöndum að þetta nýtist og þið hafið gagn og gaman af.
Lesa meira

Úrræði laga um minnkað starfshlutfall fyrir sjálfstætt starfandi

Vakin er athygli á því að sjálfstætt starfandi einstaklingar geta nýtt sér úrræði laga um minnkað starfshlutfall hafi þeir tilkynnt skattayfirvöldum um samdrátt í rekstri.
Lesa meira

Við erum til þjónustu reiðubúin!

Starfsmenn SSNV eru til þjónustu reiðubúnir.
Lesa meira

Úrræði vegna Covid-19 heimsfaraldurs

SSNV hefur tekið saman upplýsingar um þau úrræði og aðgerðir sem kynnt verða af hálfu ríkisins vegna þeirra efnahagsáhrifa sem Covid-19 heimsfaraldurinn hefur.
Lesa meira

Breytingar á tryggingarfé fyrir ferðaþjónustuaðila

Ráðherra ferðamála hefur gefið út reglugerð sem heimilar Ferðamálastofu að taka tillit til aðstæðna tryggingarskyldra aðila vegna Covid-19 faraldursins og áhrifa hans á íslensk ferðaþjónustufyrirtæki við útreikning tryggingafjárhæðar.
Lesa meira

Stuðningur við FabLab á Sauðárkróki

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Hátæknisetrið á Sauðárkróki hafa gengið frá samningi um stuðning samtakanna við rekstur FabLab aðstöðu á Sauðárkróki. Er verkefninu ætlað að efla nýtingu grunnskóla á starfssvæði samtakanna á aðstöðunni í kennslu.
Lesa meira

Frumkvöðlar á sviði mennta- og menningarstarfs á Norðurlandi vestra

SSNV vill hvetja alla þá aðila sem sinna mennta- og menningarstarfi á Norðurlandi vestra að skoða möguleika á að finna leiðir til að létta íbúum landshlutans og landsmönnum öllum lífið næstu vikurnar og hugsa út fyrir boxið í þeim efnum.
Lesa meira

Til styrkhafa Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra

Núverandi aðstæður í samfélaginu geta sett styrkhöfum ýmsar skorður við framkvæmd sinna verkefna á næstu vikum og mánuðum.
Lesa meira