Kynning á Tækniþróunarsjóði Rannís og Horizon 2020 í Háskólanum á Akureyri

Miðvikudaginn 18. nóvember n.k. kl:13:00 stendur Rannís fyrir kynningu í Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Hver eru sóknarfæri Norðurlands?

Á ársþingi SSNV, 16. október sl., flutti Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri, áhugavert erindi með fyrirsögninni; Sóknarfæri Norðurlands.
Lesa meira

Áskorun um auknar fjárveitingar til ýmissa málaflokka

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar og þingmenn Alþingis fengu í dag áskorun frá landshlutasamtökum sveitarfélaga um að tryggja að við gerð fjárlaga verði aukin framlög til ýmissa málaflokka sem allir eru gríðarlega mikilvægir fyrir byggðaþróun í landinu.
Lesa meira

Opinn fundur um nýjan vegvísi í ferðaþjónustu

Ráðherra ferðamála, ferðamálastjóri og fulltrúar SAF kynna nýjan vegvísi og sitja fyrir svörum á opnum fundi á Blönduósi mánudaginn 16. nóvember kl. 12:00 í Eyvindarstofu
Lesa meira

Gæðaáfangastaðurinn Skagafjörður tekur við EDEN verðlaunum 2015

Skagafjörður tók við EDEN verðlaunum og kynnti skagfirska framleiðslu á Ferðamálaþingi 2015 á Akureyri.
Lesa meira

Eiga náttúruvernd og ferðaþjónusta samleið? - Brent Mitchell

Rannsóknamiðstöð ferðamála, Ferðamálastofa, Markaðsstofa Norðurlands og Akureyrarstofa bjóða til málstofu mánudaginn 2. nóvember kl. 14-15 í anddyri Borga, rannsókna- og nýsköpunarhúsinu, við Háskólann á Akureyri.
Lesa meira

Fundargerð stjórnar 15.10.2015

Fundargerð stjórnar 15.10.2015
Lesa meira

Fréttabréf Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fréttabréf Sambands íslenskra sveitarfélaga er komið út
Lesa meira

Menningarlandið 2015

Menningarlandið 2015 - málþing um tölfræði menningar og skapandi greina
Lesa meira

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 20, 1. desember 2015. Umsóknum ber að skila rafrænt á netfangið avs@byggdastofnun.is og bréflega á póstfangið Byggðastofnun, v/AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Ártorgi 1, 550 Sauðárkrókur. Vakin er athygli á því að umsóknum þarf bæði að skila rafrænt og bréflega.
Lesa meira