Áhugakönnun á vinnustofum fyrir ferðaþjónustu á Indlandi

Íslandsstofa vill kanna áhuga á þátttöku í vinnustofum fyrir ferðaþjónustu á Indlandi á árinu 2016. Ef áhugi reynist fyrir hendi hjá íslenskum aðilum í ferðaþjónustu stendur því til að skipuleggja vinnustofur í a.m.k. þremur borgum á Indlandi á þessu ári.
Lesa meira

Kynningarfundur um tækifæri og styrki í Erasmus+ og Creative Europe

Fundurinn hefst kl. 12:00 með skráningu og léttu hádegissnarli. Útsending á netinu hefst kl. 12:20.
Lesa meira

Leiðabreytingar Strætó eftir áramót

Smávægilegar tímabreytingar verða gerðar á strætóleiðum og taka þær gildi sunnudaginn 3. janúar 2016. Einnig verða gerðar örfáar aðrar breytingar.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Óskum viðskiptavinum okkar, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Ert þú með viðskiptahugmynd eða nýtt fyrirtæki á sviði ferðaþjónustu?

Startup Tourism er tíu vikna viðskiptahraðall þar sem allt að tíu sérvalin sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu fá tækifæri til að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar undir leiðsögn sérfræðinga. Hraðallinn hefst 1. febrúar 2016 og fer fram í Reykjavík.
Lesa meira

Sterkara samfélag á Norðurlandi vestra

Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að styrkja innviði, atvinnulíf og samfélag á Norðurlandi vestra með margvíslegum aðgerðum. Markmiðið með þeim er að skapa þjóðhagslegan ávinning og aðstæður svo góðum framtíðarstörfum á svæðinu fjölgi.
Lesa meira

Akstur Strætó yfir jól og áramót

Hér má sjá akstur Strætó á landsbyggðinni yfir jólin
Lesa meira

Eyrarrósin 2016 auglýsir eftir umsóknum

Eyrarrósin verður veitt í tólfta sinn snemma árs 2016, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmið viðurkenningarinnar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista.
Lesa meira

Jólatónleikar Lóuþræla 2015

Karlakórinn Lóuþrælar heldur jólatónleika í Barnaskólanum á Borðeyri, þriðjudaginn 15. desember, kl. 20:30 og í Félagsheimilinu Hvammstanga, miðvikudaginn 16. desember, kl. 20:30
Lesa meira

Jólatónleikar

Skagfirski kammerkórinn og kór Hóladómkirkju halda sameiginlega jólatónleika
Lesa meira