07.02.2017
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2017-18. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.
Lesa meira
07.02.2017
Lánasérfræðingar Byggðastofnunar verða til viðtals mánudaginn 13. febrúar á skrifstofu SSNV á Hvammstanga.
Lesa meira
02.02.2017
Hönnunarsjóður minnir á að enn er opið fyrir umsóknir um ferðastyrki. Þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár, en frestur til þess að sækja um ferðastyrk rennur út á miðnætti þann 9. febrúar. Hver ferðastyrkur nemur 100.000 krónum, nánar hér. Opnað verður fyrir almennar umsóknir þann 7. mars.
Lesa meira
02.02.2017
Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest í námskeiðið Brautargengi til 7.febrúar. Námskeiðið er sniðið sérstaklega að þörfum kvenna sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur og kvenna sem eru þegar í atvinnurekstri og vilja auka rekstrarþekkingu sína.
Lesa meira
02.02.2017
Árið 2014 var stofnaður Landbúnaðarklasi til að tengja fólk í landbúnaði, fyrirtæki og stofnanir. Eftir miklar pælingar, tilraunir og umræður var aflað fjár til að sinna vel þeim þætti greinarinnar sem snýr að matvælaframleiðslu frá öllum hliðum.
Lesa meira
30.01.2017
Á árinu 2015 samþykkti stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að veita árlega á árunum 2016-18 styrki til allt að þriggja meistaranema við viðurkennda háskóla. Samþykkt þessi er gerð í tilefni af 70 ára afmæli sambandsins, sem stofnað var í júní árið 1945.
Lesa meira
27.01.2017
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna(NKG), hefur nú verið árviss viðburður frá 1991 og er þátttaka í keppninni orðin fastur liður í mörgum skólum landsins.
Lesa meira
26.01.2017
Hólmfríður lauk meistaranámi frá Justus-Liebig Universität í Giessen í Þýskalandi og doktorsprófi í lífvísindum og næringarfræði frá Háskóla íslands 2009. Hún er fædd og uppalin í Skagafirði og sneri þangað aftur að námi loknu.
Lesa meira
26.01.2017
Fundargerð stjórnar 17.janúar 2017
Lesa meira
24.01.2017
Nýsköpunarhelgin er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins. Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða í starfandi fyrirtækjum eða í nýjum fyrirtækjum. Atvinnu- og nýsköpunarhelgin verður haldin 03. - 05.febrúar 2017.
Lesa meira