30.11.2015
Þann 23. nóvember sl. skipaði Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra fulltrúa í Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra.
Lesa meira
30.11.2015
Um helgina lauk þáttaröð sem Feykir TV, í samvinnu við Skottu kvikmyndafélag, gerði um nokkur frumkvöðlafyrirtæki á Norðurlandi vestra. Áhugaverður umræðuþáttur með frumkvöðlunum var góður endapunktur.
Lesa meira
27.11.2015
Ráðherra ferðamála, ferðamálastjóri og fulltrúar SAF kynna nýjan vegvísi og sitja fyrir svörum á opnum fundi á Blönduósi miðvikudaginn 9. desember kl. 12:00 í Eyvindarstofu
Lesa meira
20.11.2015
Samgönguþing Markaðsstofu Norðurlands var haldið fimmtudaginn 19. nóvember 2015 í Hofi á Akureyri. Samspil samgangna og ferðaþjónustu voru efst á blaði.
Lesa meira
19.11.2015
Kynning á European Voluntary Service (EVS) í Sigtúni 42. 8.12.2015 kl.14-16
Árlega er Evrópa unga fólksins að styrkja 50 ungmenni frá Evrópu og 10 íslensk ungmenni í sjálfboðaverkefni. í tilefni 20 ára afmæli EVS hefur fjármagnið aukist og hægt að styrkja mun fleiri ungmenni til að öðlast reynslu á alþjóðavettvangi. Ísland fær úthlutað 80 milljónir á ári til að styrkja samtök og sveitarfélög til að senda og/eða taka á móti sjálfboðaliðum.
Lesa meira
19.11.2015
Eins og íbúum Norðurlands vestra er kunnugt þá eru uppi áform um byggingu álvers á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
19.11.2015
Byggðastofnun er samstarfaðili að verkefninu FREE (Female Rural Enterprise Empowerment) sem er til styrktar frumkvöðlakonum á landsbyggðinni. Vinnumálastofnun stýrir verkefninu sem fengið hefur fjörutíu milljóna króna fjárstuðning úr Erasmus áætlun Evrópusambandsins.
Lesa meira
16.11.2015
European SME Week er haldin á hverju ári í 37 löndum til að stuðla að frumkvöðlastarfsemi og kynna stuðning og þjónustu sem í boði er fyrir lítil- og meðalstór fyrirtæki (SME's).
Lesa meira
16.11.2015
Nýr fundartími verður tilkynntur á allra næstu dögum.
Lesa meira
12.11.2015
23. ársþing SSNV, haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi, 16. október 2015
Lesa meira