Atvinnu- og nýsköpunarhelgin

Nýsköpunarhelgin er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins. Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða í starfandi fyrirtækjum eða í nýjum fyrirtækjum. Atvinnu- og nýsköpunarhelgin verður haldin 03. - 05.febrúar 2017.
Lesa meira

Brautargengi í Skagafirði

Námskeið fyrir konur með viðskiptahugmynd
Lesa meira

Styrkir til atvinnumála kvenna 2017

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2017 lausa til umsóknar.
Lesa meira

Margmenni á ráðstefnu SSNV

Margmenni var á ráðstefnu sem SSNV stóð fyrir á Hótel Laugarbakka föstudaginn 13. janúar 2017.
Lesa meira

Námskeið í TripAdvisor

Trip Advisor heldur námskeið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi 11. Janúar klukkan 11:00. Námskeiðið er vefnámskeið sem mun fara fram á ensku með starfsmönnum Trip Advisor.
Lesa meira

Mannamót

Markaðsstofur landshlutanna setja upp stefnumótið MANNAMÓT í Reykjavík 19. janúar 2017 frá kl. 12.00 - 17.00 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meira

Ráðstefna SSNV 13.janúar 2017

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra boðar (SSNV) til ráðstefnu á Hótel Laugarbakka, föstudaginn 13. janúar 2017, kl. 10:30. Gert er ráð fyrir að ráðstefnunni ljúki um kl. 16:00. Ráðstefnan er öllum opin en er sérstaklega ætluð sveitarstjórnarmönnum og öðrum sem áhuga hafa á sveitarstjórnarmálum.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Lesa meira

Skráning hafin á Hönnunarmars 2017

Ert þú með hugmynd að sýningu eða viðburð fyrir HönnunarMars? Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þátttöku á heimasíðu hátíðarinnar! Undirbúningur fyrir hátíðina er í fullum gangi en hún fer fram í níunda sinn dagana 23. – 26. mars 2017. Frestur til að skrá viðburði rennur út á miðnætti 17.janúar.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í hraðalsverkefni fyrir tæknisprota

Framúrskarandi íslenskum tæknisprotum býðst nú í annað sinn frábært tækifæri til að senda tvo starfsmenn í öflugt hraðalsverkefni í Silicon Valley í fjórar vikur í mars 2017. Þetta er einstakt tækifæri til að sannreyna viðskiptamódelið og möguleika vörunnar á alþjóðlegum markaði, með minni áhættu, á styttri tíma og með minni tilkostnaði. Fyrirtækin sem verða valin þurfa að standa undir kostnaði við ferðir og uppihald tveggja starfsmanna í fjórar vikur í Bandaríkjunum, en fá jafnframt myndarlegan styrk. Styrkurinn stendur undir sjálfu námskeiðsgjaldinu, sem er umtalsvert fyrir hvern þátttakanda. Nánari upplýsingar á ensku um þennan einstaka hraðal: http://www.nordicinnovationhouse.com/tinc
Lesa meira