Stöðugreining 2016

Í aðdraganda nýrrar byggðaáætlunar fyrir árin 2017-2023 hefur Byggðastofnun sett fram nýja stöðugreiningu sem lýsir byggðaþróun á Íslandi síðustu misseri með uppfærslu á upplýsingum um nokkra mikilvæga þætti. Lögð er áhersla á myndræna framsetningu og knappan texta.
Lesa meira

LIST FYRIR ALLA

List fyrir alla er nýtt listverkefni á forræði mennta- og menningarmálaráðuneytisins List fyrir alla er ætlað að velja og miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Höfuðáhersla er lögð á list fyrir börn og list með börnum.
Lesa meira

Kynning á styrkjaflokkum og umsóknarferli

Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningum á breyttum styrkjaflokkum og umsóknarferli. Umsóknarfrestur er til 15.september 2016, kl. 16:00. Kynning verður á Sauðárkróki miðvikudaginn 24.ágúst kl. 10:30 í Farskólanum við Faxatorg.
Lesa meira

Hönnunarverðlaun Íslands 2016

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016. Opnað verður fyrir tilnefningar miðvikudaginn 17. ágúst, en hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 7. september.
Lesa meira

Á markað með snjallt nýsköpunarverkefni?

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.
Lesa meira

Fundargerð stjórnar 09.08.2016

Fundargerð stjórnar 09.08.2016
Lesa meira

Hvað er að frétta?

Opið fyrir ferðastyrki, Öld barnsins í norrræna húsinu, samkeppni um Alþingisreitinn ofl.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA

Ferðamálstofa vekur athygli á að opið er fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála.
Lesa meira

Farskólinn auglýsir Svæðisleiðsögunám

Næsta haust hefst leiðsögunám á Norðurlandi vestra. Þessa þekkingu vantar inn á svæðið okkar, segja sérfróðir menn í ferðaþjónustu. Í sumar kannar Farskólinn og SSNV áhugann á þessu námi.
Lesa meira

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla
Lesa meira