Svæðisfundir DMP

Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Norðurlands unnið að gerð áfangastaðaáætlunar fyrir Norðurland. Verkefnið snýst um að skipuleggja og samhæfa þróun og stýringu á öllum þeim þáttum sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þ.m.t. þarfir gesta, heimamanna, fyrirtækja og umhverfis.
Lesa meira

Framtíð Landbúnaðar á Norðurlandi vestra

Ráðstefnan um framtíð landbúnaðar á Norðurlandi vestra verður streymt á Facebook síðu SSNV
Lesa meira

Framtíð Landbúnaðar á Norðurlandi vestra

SSNV stendur fyrir ráðstefnu um framtíð landbúnaðarins á Norðurlandi vestra föstudaginn 20. október í Félagsheimilinu Hvammstanga.
Lesa meira

Átak til atvinnusköpunar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Umsóknarfrestur er til hádegis 1. nóvember 2017.
Lesa meira

Kynningarfundur um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Ferðamálastofa og SSNV standa sameiginlega að tveimur kynningarfundum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða þriðjudaginn 17. október. Fyrri fundurinn verður haldinn á Hótel Laugarbakka  kl. 10:30 – 12:00  og sá seinni á Hótel Varmahlíð kl. 14:00 – 15:30.
Lesa meira

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 20, 1. desember 2017. Umsóknum ber að skila rafrænt á netfangið avs@byggdastofnun.is og bréflega á póstfangið Byggðastofnun v/AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Ártorgi 1, 550 Sauðárkrókur. Vakin er athygli á því að umsóknum þarf bæði að skila rafrænt og bréflega.
Lesa meira

AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI FRÁ FRAMKVÆMDASJÓÐI FERÐAMANNASTAÐA

Mánudaginn 25. september verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2018. Umsóknarfrestur er til 25. október næstkomandi. Vakin er sérstök athygli á að í kjölfar lagabreytinga er nú í fyrsta sinn auglýst í samræmi við nýjar reglur sem um sjóðinn gilda.
Lesa meira

Ert þú frumkvöðlakona á landsbyggðinni? Langar þig í fræðslu og stuðning?

Markmið Evrópuverkefnisins FREE er að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni og hvetja þær til dáða í sínum verkefnum og fyrirtækjarekstri. Byggðastofnun tekur þátt í þessu verkefni ásamt Vinnumálastofnun sem stýrir verkefninu, og samstarfsaðilum frá Bretlandi, Búlgaríu, Króatíu og Litháen.
Lesa meira

Framtíð Landbúnaðar á Norðurlandi vestra

Framtíð Landbúnaðar á Norðurlandi vestra
Lesa meira

Markaðsstarf á samfélagsmiðlum

SSNV stendur fyrir námskeiði seinni hluta október mánaðar í samstarfi við Kapal þar sem meðal annars verður farið yfir stefnumótun í kynningarstarfi og markaðssetningu á samfélagsmiðlum.
Lesa meira