Tónlistarsjóður Rannís

Opnað verður fyrir umsóknir í Tónlistarsjóð 15.nóvember nk. kl. 17. vegna verkefna sem efnt verður til á 1. janúar – 1. júlí 2017
Lesa meira

AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 20, 1. desember 2016.
Lesa meira

Styrkir - vinnustofur/viðtalstímar

Vakin er athygli á því að atvinnuráðgjafar SSNV verða með vinnustofur/viðtalstíma á neðangreindum stöðum, þar sem boðið verður upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar um styrkmöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu- og menningarstarfsemi. Við hvetjum umsækjendur og aðra þá sem áhuga hafa eindregið til að nýta sér þessa þjónustu.
Lesa meira

ER STYRKUR Í ÞÉR?

Auglýst eftir umsóknum - Tveir sjóðir í boði Nú er að hefjast umsóknar- og úthlutunarferli vegna styrkveitinga Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2017. Einnig er að hefjast umsóknar- og úthlutunarferli í nýjan sjóð, Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Norðurlands vestra, fyrir árið 2017. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Ferðamáladagur Norðurlands vestra 9. nóvember n.k.

Það er mikið um að vera í ferðaþjónustunni og allir aðilar hér á svæðinu, sem henni tengjast, í sóknarhug. Nú ætlum við að spá í spilin saman og horfa fram á veginn. Ferðamáladagur Norðurlands vestra  verður haldinn 9. nóvember n.k. kl. 11 - 17 í Félagsheimilinu Húnaveri. Áhugaverðar kynningar og upptaktur að samstarfsverkefnum
Lesa meira

Fundargerð úthlutunarnefndar 27.09.2016

Fundargerð úthlutunarnefndar 27.09.2016
Lesa meira

Fundargerð úthlutunarnefndar 23.05.2016

Fundargerð úthlutunarnefndar 23.05.2016
Lesa meira

Lánasérfræðingar Byggðastofnunar til viðtals í Húnaþingi vestra

Lánasérfræðingar Byggðastofnunar verða til viðtals á skrifstofu SSNV á Höfðabraut 6 á Hvammstanga, þann 28. október.
Lesa meira

Ráðgjafi SSNV á sviði ferðamála með viðverutíma á Hvammstanga, Blönduósi og Skagaströnd

Davíð Jóhannsson ráðgjafi á sviði ferðamála verður til viðtals þriðjudaginn 25. október milli kl 13:00 og 15:00 á skrifstofu SSNV á Hvammstanga, miðvikudaginn 26. október milli kl. 13:00 og 15:00 á skrifstofu Blönduósbæjar og fimmtudaginn 27. október milli kl. 14:00 og 16:00 á skrifstofu SSNV á Skagaströnd.
Lesa meira

Ársþing SSNV

Föstudaginn 21. október verður 24. ársþing SSNV haldið á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki.
Lesa meira