29.10.2018
Starfsmenn SSNV verða með vinnustofur/viðtalstíma á neðangreindum stöðum þar sem boðið er upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar um styrkmöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu- og menningarstarfsemi.
Lesa meira
26.10.2018
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018.
Lesa meira
26.10.2018
Á 2. haustþingi SSNV sem haldið var 19. október 2018 á Blönduósi var samþykktur stuðningur samtakanna við Skíðadeild Tindastóls vegna framkvæmda við uppsetningu nýrrar skíðalyftu á skíðasvæðinu Tindastóli.
Lesa meira
25.10.2018
Á 2. haustþingi SSNV sem haldið var á Blönduósi 19. október 2018 var skipuð samgöngu- og innviðanefnd. Skipan nefndarinnar er í samræmi við samþykkt 25. ársþings SSNV.
Lesa meira
24.10.2018
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018.
Lesa meira
24.10.2018
SSNV veitir landshlutasamtökum sveitarfélaga á Íslandi (LHSS) forystu starfsárið 2018-2019. Í því felst m.a. seta framkvæmdastjóra í Stýrihópi stjórnarráðsins um byggðamál en hópurinn hefur það hlutverk að efla samhæfingu innan stjórnarráðsins í málefnum sem snúa að byggðamálum og tryggja virkt samráð við sveitarstjórnarstigið í þeim málaflokki.
Lesa meira
23.10.2018
SSNV stendur fyrir námskeiði um Stofnun fyrirtækja. Námskeiðið verður haldið yfir tvo daga: Föstudaginn 26. október kl. 16-19 og laugardaginn 27. október kl. 9-16. Farið verður yfir mismunandi félagaform, skattaleg sjónarmið, frádráttarbæran rekstrarkostnað og ábyrgð stjórnenda og fjármálastjórn.
Lesa meira
23.10.2018
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018.
Lesa meira
23.10.2018
Í kjölfar 2. haustþings SSNV sem haldið var á Blönduósi 19. október stóðu samtökin fyrir dagskrá fyrir sveitarstjórnarmenn undir yfirskriftinni Hittumst og fræðumst. Í ljósi þess að 67% sveitarstjórnarmanna eru nýir í sveitarstjórnum á starfssvæði samtakanna var ákveðið að bjóða upp á dagskrá sem samanstóð af erindum þar sem farið var yfir sameignleg viðfangsefni sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
22.10.2018
Haustþing SSNV var haldið föstudaginn 19. október 2018 á Blönduósi. Ný stjórn samtakanna var kosin á þinginu.
Lesa meira