18.02.2025
SSNV býður upp á spennandi viðburð þar sem tækifærin sem flestast í myrkrinu fyrir ferðaþjónustu verða könnuð. Viðburðurinn fer fram í Kvennaskólanum á Blönduósi, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 16:30!
Lesa meira
17.02.2025
SSNV hefur sett saman stutt námskeið sem fjallar um rekstraráætlanir og mikilvægi þeirra í rekstri fyrirtækja. Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum betri yfirsýn yfir hvað rekstraráætlun er, til hvers hún nýtist og hvernig eigi að setja slíka áætlun upp fyrir sinn rekstur. Námskeiðið stendur þátttakendum til boða þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira
14.02.2025
SSNV er þátttakandi í spennandi verkefni um uppbyggingu nýsköpunargarða í Skagafirði í samvinnu við Háskólann á Hólum, Hátæknisetur Íslands og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Lesa meira
14.02.2025
Vinnuskólinn í Sveitarfélaginu Skagaströnd hefur undanfarin tvö sumur unnið að því að taka ruslatunnur í bænum og breyta þeim í falleg listaverk.
Lesa meira
10.02.2025
Nú á dögunum bauðst SSNV að taka þátt í vinnustofu á vegum Evrópuverkefnis GeoThermal Bridge Initiative í Oradea í Rúmeníu.
Lesa meira
10.02.2025
Nú er opið fyrir styrki til Atvinnumála kvenna og er umsóknarfrestur til og með 14. mars.
Lesa meira
06.02.2025
Það er allra hagur að plastið sé flokkað frá öðrum úrgangi svo hægt sé að nýta það sem endurvinnsluhráefni.
Lesa meira
06.02.2025
Nú er hægt að senda inn umsókn í List fyrir alla fyrir starfandi listamenn, stofnanir og aðra þá er sinna barnamenningu á einhvern hátt.
Lesa meira
06.02.2025
Þórunn Jónsdóttir flutti fyrirlestur tvö í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“, sem haldin er á vegum landshlutasamtakanna.
Lesa meira
05.02.2025
Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna matvælaráðuneytisins sem atvinnuvegaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Lesa meira