Ratsjáin fer af stað í janúar 2025 – Síðustu forvöð að skrá sig!

Nú er tækifærið til að taka þátt í Ratsjánni 2025, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Lesa meira

Styrkhafar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra 2025

63 verkefni hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra 2025
Lesa meira

Velkomin: Útgefin ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til 2030

Fyrr á þessu ári samþykkti Alþingi tillögu til þingsályktunar, sem ferðamálaráðherra lagði fram, um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030.
Lesa meira

Handbók til sveitarfélaga um uppbyggingu ferðamannastaða

Í samráði við Ferðamálastofu vann Markaðsstofa Suðurlands handbók sem á að auðvelda sveitarfélögum í stefnumótun, ákvörðunum og aðgerðum við uppbyggingu ferðamannastaða.
Lesa meira

Kynningarfundur um styrkumsóknir í Tækniþróunarsjóð

Kynningarfundur um styrkumsóknir í Tækniþróunarsjóð! Áhugasöm senda tölvupóst á gudlaugur@ssnv.is
Lesa meira

Opinn kynningarfundur fyrir umsækjendur um styrki Hönnunarsjóðs

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs heldur opinn kynningarfund fyrir umsækjendur um styrki Hönnunarsjóðs.
Lesa meira

Viðburður um styrkjamöguleika fyrir frumkvöðla og fyrirtæki í Drift EA

Drift EA ásamt KPMG, Tækniþróunarsjóð, Rannís, SSNE og Háskólanum á Akureyri stendur fyrir viðburði um styrkjamöguleika frumkvöðla og fyrirtækja í Messanum hjá Drift EA nk. þriðjudag 14. janúar.
Lesa meira

Sara Björk Þorsteinsdóttir ráðin verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi vestra

Sara Björk Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Fyrsta fræðsluhádegi landshlutasamtakanna fór vel á stað

Á þriðjudag fór fram fyrsti fyrirlestur á vegum Forvitinna frumkvöðla, en það er heiti fyrirlestraraðar á vegum landshlutasamtakanna á Íslandi: SSNV, SASS, SSNE, SSS, SSV, Austurbrúar og Vestfjarðarstofu
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um tækjastyrk í lífrænum landbúnaði

Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um tækjastyrk í lífrænum landbúnaði. Frábært tækifæri!
Lesa meira