Rannís auglýsir eftir umsóknum í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Hlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein. Umsækjendur skulu kynna sér vel reglur sjóðsins fyrir styrkárið 2020 áður en umsókn er gerð. Umsóknarfrestur er 2. apríl kl. 16.00.
Lesa meira

Barnamenningarsjóður

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Barnamenningarsjóði Íslands. Sjóðurinn er átaksverkefni til fimm ára, stofnaður í tilefni aldarafmælis fullveldisins á hátíðarfundi Alþingis 18. júlí 2018. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl 2020 kl. 16.00.
Lesa meira

Ráðstefna um úrgangsmál flutt á netið

Ráðstefnan sem SSNV og SSNE standa fyrir um úrgangsmál og halda átti á Akureyri þann 1. apríl hefur verið flutt á netið.
Lesa meira

Ársþingi SSNV frestað

28. ársþingi SSNV sem halda átti dagana 17. og 18. apríl hefur verið frestað.
Lesa meira

Leiðbeiningar um fjarfundi

Í ljósi aukins áhuga á fjarfundum undanfarið hefur Umhverfisstofnun útbúið 12 góð ráð fyrir fjarfundi að sænskri fyrirmynd. SSNV býður sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum upp á aðstoð fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í fjarfundum. Hægt er að hafa samband við Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur á netfangið sveinbjorg@ssnv.is til að bóka tíma fyrir aðstoð.
Lesa meira

Styrkhafi gefur góð ráð

Á dögunum veitti stjórn SSNV Ingva Hrannari Ómarssyni styrk vegna náms hans í Stanford háskóla í Bandaríkjunum. Ingvi Hrannar hefur mikla reynslu af stafrænum lausnum í skólastarfi og miðlar henni í áhugaverðri grein sem birtist nýverið á vef Kennarasambandsins í tengslum vði breytingar á skólastarfi vegna Covid-19.
Lesa meira

Ráðgjöf í gegnum fjarfundarforritið Zoom

SSNV býður upp á aðstoð eða ráðgjöf í gegnum fjarfundarforritið Zoom. Forritið er frítt og auðvelt í uppsetningu.
Lesa meira

Ferðaþjónustan og COVID-19

Upplýsandi fundur fyrir greinina - hlekkur á upptöku fylgir frétt.
Lesa meira

Úrgangsmál á Norðurlandi - Staða og framtíð

Miðvikudaginn 1. apríl 2020 kl 13-16.30 verður blásið til ráðstefnu um úrgangsmál í breiðum skilningi á Hótel KEA á Akureyri. Er ráðstefnan lokahnykkurinn á störfum starfshóps Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra sem hafði til skoðunar framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi.
Lesa meira

Fundargerð 53. fundar stjórnar SSNV, 3. mars 2020

Fundargerð 53. fundar stjórnar SSNV, 3. mars 2020
Lesa meira