14.12.2020
Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!
Lesa meira
10.12.2020
Veittir hafa verið styrkir úr stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024 til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða (liður C1 á byggðaáætlun). Tvö verkefni á Norðurlandi vestra hljóta styrk á árinu 2021.
Lesa meira
02.12.2020
Fundargerð 61. fundar stjórnar SSNV, 1. desember 2020
Lesa meira
01.12.2020
Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingarsjóði EFTA. Pólsk stjórnvöld leggja til 5 milljónir evra til samstarfsverkefnanna. Sótt er um styrkina til Póllands og leiðir pólski samstarfsaðilinn umsóknarferlið.
Lesa meira
30.11.2020
Nú fer hver að verða síðastur að senda inn umsókn í Ratsjánna en umsóknarfrestur rennur út á morgun 1.desember.
Lesa meira
27.11.2020
Samtökunum berast reglulega umsagnarbeiðnir um hin ýmsu þingmál, frumvörp til laga og þingsályktunartillögur. Hægt er að nálgast umsagnir SSNV á heimasíðu samtakanna.
Lesa meira
25.11.2020
Mikilvægt að greinin sé tilbúin þegar hjólin snúast á ný. Mikilvæg fræðsluverkefni á næsta leyti.
Upplýsingafundur um RATSJÁNA fimmtudagin 26. nóv. kl. 11
Lesa meira