Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí.
Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslensku tónlistarfólki og tónsköpun þess skv. lögum nr. 76/2004 og reglum um úthlutun Tónlistarsjóðs nr. 125/2005
Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild. Tónlistardeild veitir styrki til almennrar tónlistarstarfsemi, en markaðs- og kynningardeild veitir styrki til kynningar og markaðssetningar á tónlist og tónlistarfólki hér á landi og erlendis. Sjá nánar hér.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550