Menningarsjóður Íslands og Finnlands

Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið til að efla samskipti Íslands og Finnlands á sviði menningar, lista, atvinnulífs og þjóðlífs almennt.
Lesa meira

Styrkir úr Sprotasjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2017-18. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.
Lesa meira

Lánasérfræðingar Byggðastofnunar til viðtals á Hvammstanga

Lánasérfræðingar Byggðastofnunar verða til viðtals mánudaginn 13. febrúar á skrifstofu SSNV á Hvammstanga.
Lesa meira

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Hönnunarsjóður minnir á að enn er opið fyrir umsóknir um ferðastyrki. Þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár, en frestur til þess að sækja um ferðastyrk rennur út á miðnætti þann 9. febrúar. Hver ferðastyrkur nemur 100.000 krónum, nánar hér. Opnað verður fyrir almennar umsóknir þann 7. mars.
Lesa meira

Brautargengi - framlengdur umsóknarfrestur

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest í námskeiðið Brautargengi til 7.febrúar. Námskeiðið er sniðið sérstaklega að þörfum kvenna sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur og kvenna sem eru þegar í atvinnurekstri og vilja auka rekstrarþekkingu sína.
Lesa meira

Landbúnaðarklasinn

Árið 2014 var stofnaður Landbúnaðarklasi til að tengja fólk í landbúnaði, fyrirtæki og stofnanir. Eftir miklar pælingar, tilraunir og umræður var aflað fjár til að sinna vel þeim þætti greinarinnar sem snýr að matvælaframleiðslu frá öllum hliðum.
Lesa meira

Styrkir til meistaranema

Á árinu 2015 samþykkti stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að veita árlega á árunum 2016-18 styrki til allt að þriggja meistaranema við viðurkennda háskóla. Samþykkt þessi er gerð í tilefni af 70 ára afmæli sambandsins, sem stofnað var í júní árið 1945.
Lesa meira

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna(NKG), hefur nú verið árviss viðburður frá 1991 og er þátttaka í keppninni orðin fastur liður í mörgum skólum landsins.
Lesa meira

Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Iceprotein ehf og Protis ehf., hlaut hvatningarviðurkenningu FKA

Hólmfríður lauk meistaranámi frá Justus-Liebig Universität í Giessen í Þýskalandi og doktorsprófi í lífvísindum og næringarfræði frá Háskóla íslands 2009. Hún er fædd og uppalin í Skagafirði og sneri þangað aftur að námi loknu.
Lesa meira

Fundargerð stjórnar 17.janúar 2017

Fundargerð stjórnar 17.janúar 2017
Lesa meira