29.08.2019
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur áhuga á að komast í samband við önnur atvinnuþróunarfélög, aðrar stoðstofnanir og hagsmunasamtök sem sjá sér hag í þátttöku í verkefninu Digi2Market. Markmið verkefnisins er m.a. að nýta nýjungar í stafrænum markaðs- og söluhugbúnaði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki staðsett fjarri markaði og aðstoða þau við að nýta sér stafræna möguleika til sölu og markaðssetningar. Þá er enn fremur stefnt að því að þátttaka í verkefninu stuðli að alþjóðlegum vexti fyrirtækja sem byggja á líffræðilegum auðlindum svæðisins; fisk, landbúnaði, skógrækt og öðrum tengdum iðnaði.
Lesa meira
26.08.2019
Þriðjudaginn 3. september kl 13-17 fer fram stórfundur fyrir íbúa Norðurlands vesta í Menningarhúsinu Miðgarði. Þar verður haldið áfram að vinna að mótun framtíðarsýnar Norðurlands vestra í tengslum við gerð sóknaráætlunar áranna 2020-2024. Á sama tíma er unnið að sviðsmyndagreiningu fyrir atvinnulífið til ársins 2040. Fundurinn er síðasti fundurinn í vinnunni við gerð nýrrar sóknaráætlunar.
Lesa meira
26.08.2019
Dagana 20. og 21. ágúst voru haldnir íbúafundir á Hótel Laugarbakka, í Eyvindarstofu á Blönduósi og í Ljósheimum í Skagafirði í tengslum við vinnu við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands vestra. Mæting var hin besta og sköpuðust góðar umræður um framtíð og möguleika landshlutans.
Lesa meira
23.08.2019
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óskar eftir samstarfi við sérfræðinga sem veita þjónustu á sviði skapandi hönnunar, markaðssetningar og tækni með það að markmiðið að skapa og þróa nýstárlegar tæknilegar markaðslausnir fyrir fyrirtæki á Norðurlandi vestra. Verkefnateymið hefur áhuga á að vinna með sérfræðingum innan tækni (hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtæki) að markmiðum verkefnisins en verkefnið stendur yfir næstu tvö árin. Markmið verkefnisins er að skapa nýstárlegar, vel skilgreindar, notendavænar og tæknilegar markaðslausnir.
Lesa meira
20.08.2019
Kynningarfundur miðvikudaginn 28. ágúst n.k. kl. 12:00 til 13:30 í Eyvindarstofu á Blönduósi
Lesa meira
16.08.2019
10 daga veisla á Norðurlandi vestra í uppsiglingu
Lesa meira
14.08.2019
Nú höldum við á Skaga og tökum hús á ungri konu, sem er komin aftur í sveitina sína og er þegar farin að láta til sín taka í þágu hennar.
Lesa meira
14.08.2019
Íbúafundir í tengslum við gerð nýrrar sóknaráætlunar
Lesa meira
12.08.2019
Fundargerð 46. fundar stjórnar SSNV 6. ágúst 2019
Lesa meira
07.08.2019
Í þessum þáttum kynnumst við tveimur öflugum "snúbúum", sem bæði sjá tækifæri í því að gera hugmyndir sínar að veruleika á Norðurlandi vestra.
Lesa meira