16.10.2019
Nýsköpunarmiðstöð Íslands er þátttakandi í NPA verkefni sem kallast W-Power sem styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum Norðurslóða, hvetja þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finland, Svíþjóð, Írland, Skotland og Hjaltlandseyjar.
Lesa meira
15.10.2019
Þann 17. október næstkomandi heldur Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, klukkan 8:00 – 12:00, þar sem farið verður yfir tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi. Ráðstefnuninni verður streymt á netinu.
Lesa meira
09.10.2019
Samstafsaðilar SSNV í Norðurslóðaverkefninu Digi2Market funda dagana 8.-10. október í Enniskillen á Norður-Írlandi. Efni fundarins er staða verkefna samstarfsaðilanna en hver aðili ber ábyrgð á ákveðnum hluta verkefnisins. Sveinbjörg Pétursdóttir atvinnuráðgjafi og Einar Ben stjórnarformaður Tjarnargötunnar sitja fundinn fyrir hönd SSNV.
Lesa meira
07.10.2019
Vertu með í samráðsferlinu !
Lesa meira
05.10.2019
Fundargerð 48. fundar stjórnar SSNV, 24. september 2019.
Lesa meira
05.10.2019
Umsóknarfrestur er til hádegis þann 29. október næstkomandi.
Lesa meira
26.09.2019
Verkefninu Digi2Market var formlega hleypt af stokkunum miðvikudaginn 25. september 2019 í Menningarhúsinu Miðgarði með ráðstefnunni "aukin markaðshlutdeild með stafrænum leiðum". Ráðstefnuninni var jafnframt streymt á facebook síðu samtakanna og er aðgengileg þar sem og hér á heimasíðunni.
Lesa meira
25.09.2019
Úthlutun úr smávirkjanasjóði Norðurlands vestra - Skref 2
Lesa meira
20.09.2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) undirrituðu í dag viðauka við þjónustusamning um mat á uppbyggingu nýrrar iðnaðarstarfsemi í Austur Húnavatnssýslu.
Með viðaukanum veitir ráðuneytið SSNV 21 m.kr. í tímabundinn styrk til greiningar á iðnaðarkostum sem gætu hentað Norðurlandi vestra, gerð kynningarefnis og beinnar kynningar fyrir fjárfestum. Markmið þessa samnings er að fjölga fyrirtækjum og störfum á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
18.09.2019
Birta Þórhallsdóttir býr í menningarsetrinu Holti á Hvammstanga.
Lesa meira