Fundargerð úthlutunarnefndar 27.09.2018

Fundargerð úthlutunarnefndar 27.09.2018
Lesa meira

Hvert er kolefnisspor Norðurlands vestra?

Mikilvægt skref í umhverfismálum fyrir landshlutann. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hafa, fyrst landshlutasamtaka, skrifað undir samning um vinnu við stöðugreiningu á kolefnisspori Norðurlands vestra í heild. Verkefnið mun Umhverfisvöktun ehf. (Environice) í Borgarnesi, með Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðing í fararbroddi, vinna fyrir SSNV. Skv. samningnum felst í verkefninu greining á helstu orsakavöldum kolefnislosunar, svo sem í samgöngum, landbúnaði, sjávarútvegi, iðnaði, neyslu íbúa o.fl. Að þeim niðurstöðum fengnum verða greindir möguleikar á annars vegar minnkun á losun kolefnis og hins vegar hvaða mótvægisaðgerðir koma helst til greina í landshlutanum.
Lesa meira

Listaskóli unga fólksins

Skýrsla um listaskóla unga fólksins - áhersluverkefni frá 2016
Lesa meira

Hefurðu áhuga á að virkja lækinn þinn? Smávirkjanasjóður SSNV

Tilgangur sjóðsins er að styrkja fyrstu skrefin í rannsóknum á mögulegum rennslisvirkjunum á Norðurlandi vestra sem eru undir 10 MW að stærð. Miðað er við fyrirliggjandi yfirlit á mögulegum rennslisvirkjunum sem upp eru taldir í skýrslu Mannvits 2018: Frumúttekt á smávirkjanakostum á Norðurlandi vestra. Þó er heimilt að bæta við fleiri virkjunarkostum með samþykki SSNV.
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna verslunar í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið með aðgerðinni er að styðja verslun í skilgreindu strjálbýli fjarri stórum þjónustukjörnum, þar sem verslun hefur átt erfitt uppdráttar.
Lesa meira

Samráðsvettvangurinn fundar í Miðgarði

Árlegur fundur Samráðsvettvangs Sóknaráætlunar Norðurlands vestra, sem í eru fulltrúar frá öllum sveitarfélögum á svæðinu, var haldinn í Miðgarði 4. okt. sl.
Lesa meira

Vestnorden ferðakaupstefnan

Vestnorden ferðakaupstefnan fór fram á Akureyri í síðustu viku.
Lesa meira

Fundargerð stjórnar 2. október 2018

Fundargerð stjórnar 2. október 2018
Lesa meira

FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI FYRIR ÁRIÐ 2019

Mánudaginn 1. október verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur er til 28. október næstkomandi.
Lesa meira

Viðvera atvinnuráðgjafa á Blönduósi

Atvinnuráðgjafi SSNV, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, verður með viðveru á Blönduósi tvisvar í mánuði.
Lesa meira