Styrkir úr Innviðasjóði Rannís á Norðurlandi vestra

 

Tilkynnt hefur verið um stykri úr Innviðasjóði fyrir árið 2020. Meðal styrkhafa eru eftirfarandi aðilar á Norðurlandi vestra:

Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi ses. Textíll í takt við tímann – Uppbygging innviða til rannsókna á textíl. Styrkur 17.612.000

Stofnun Rannsóknarsetra Háskóla Íslands á Skagaströnd. Gagnagrunnur sáttanefndabóka. Styrkur 5.114.000

 

Alls bárust sjóðnum 77 umsóknir þar sem samtals var sótt um 900 milljónir króna. Hlutu 28 verkefni styrk upp á saltals kr. 340.000.000

 

Nánari upplýsingar um úthlutunina.