SSNV hlýtur styrk til að vinna fýsileikakönnun á almenningssamgöngum á Norðurlandi vestra

Lesa meira

Vel heppnuð ráðstefna um verslun á netinu - á netinu

Lesa meira

Nýsköpun á Norðurlandi vestra

Um nokkurt skeið hefur orðið nýsköpun verið áberandi á flestum sviðum atvinnulífsins. Til dæmis í tækniþróun, vísindastarfi, listum, menningu og viðskiptum. En hvað felst í nýsköpun? Í sinni einföldustu mynd snýst nýsköpun um að búa til eitthvað nýtt eða endurbæta það sem er þegar til staðar. Nýsköpun felur í sér nýja nálgun og er uppspretta þekkingar sem er undirstaða framfara og verðmætasköpunar.
Lesa meira

Noregur og Færeyjar leita að samstarfsaðilum á Íslandi í verkefni til að fullnýta ull af sauðfé

Verkefnið gengur út á að finna leiðir til að fullnýta ullina af sauðfé og auka sjálfbærni.
Lesa meira

Hækkað hlutfall og þak endurgreiðslna til nýsköpunarfyrirtækja vegna rannsókna- og þróunarverkefna skv. breyttum lögum í maí.

Rannís hefur endurbætt umsóknarformið fyrir skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna með umsóknarfresti til 1. október 2020.
Lesa meira

Loftbrú. Loksins, loksins, en.....

Lægri flug­fargjöld fyrir íbúa lands­byggð­arinnar þ.á.m. hluta íbúa á Norðurlandi vestra. Nýr grundvöllur fyrir flug á Sauðárkrók ?
Lesa meira

MAKEathon

MAKEathon fer fram á Sauðárkróki, Akureyri, Neskaupstað, Reykjavík og á Vestfjörðum dagana 10. - 18. september. Um er að ræða nýsköpunarkeppni sem leggur áherslu á að búa eitthvað til í höndunum. MAKEathonið fer að mestu fram í gegnum netið en þátttakendur hafa tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum í FabLab. Það er þó valkvætt og þátttakendum er velkomið að vinna verkefnið að heiman. Liðin munu fá kassa sem inniheldur verkfæri og hráefni sem þarf til að hanna frumgerð.
Lesa meira

Uppfærðar reglur varðandi göngur og réttir

Tveggja kinda reglan verður einnar kindar regla.
Lesa meira

Fundargerð 58. fundar stjórnar SSNV, 1. september 2020.

Fundargerð 58. fundar stjórnar SSNV, 1. september 2020.
Lesa meira

Réttir og göngur með breyttu sniði í ár

Útlit er fyrir að smalamennska og réttir verði með óvenjulegu sniði þetta haustið. Fjöldatakmarkanir verða í samræmi við sóttvarnareglur og aðeins þeim sem eiga fé í réttum leyft að taka þátt. Gefnar hafa verið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19. Athugið að sækja þarf um undanþágu á 100 manna hámarksreglunni á netfangið unnsteinn@bondi.is.
Lesa meira