Nýsköpunarhádegi á Norðurlandi

Lesa meira

Störf án staðsetningar

Stjórnarráð Íslands býður nú upp á valmöguleika til að skrá og leita eftir lausum störfum sem eru án staðsetningar.
Lesa meira

29. ársþing SSNV haldið í fjarfundi 16. apríl 2021

Föstudaginn 16. apríl sl. var 29. ársþing SSNV haldið í fjarfundi. Þingið sátu 30 fulltrúar sveitarfélaganna sjö á Norðurlandi vestra. Þingforseti var Alexandra Jóhannesdóttir, sveitarstjóri á Skagaströnd.
Lesa meira

Gagnvirkur sýndarveruleiki með 360° - Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum

Atvinnuráðgjafi SSNV, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, hefur undanfarna mánuði unnið með íslenskum þátttakendum í verkefninu Digi2market að efnissköpun fyrir markaðssetningu með 360 gráðu myndum. Einn af íslensku þátttakendunum eru ferðaþjónustan Lýtingsstaðir – Horseback riding in Iceland.
Lesa meira

Hacking Norðurland - vel heppnað lausnamót

Lausnamótið Hacking Norðurland fór fram dagana 15.-18. apríl þar sem unnið var með sjálfbæra nýtingu auðlinda Norðurlands út frá orku, vatni og mat.
Lesa meira

Rennsli átta vatnsfalla mælt

Smávirkjanasjóður Norðurlands vestra
Lesa meira

Fjölsóttur samráðsfundur vegna vinnu við gerð nýrrar fjarskiptaáætluna

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið stóð í dag (13. Apríl 2021) fyrir samráðsfundi um fjarskiptamál í samvinnu við SSNV. Fundurinn var liður í vinnu ráðuneytisins við gerð hvítbókar um fjarskiptamál í tengslum við nýja fjarskiptaáætlun sem nú er í vinnslu.
Lesa meira

Mentorar og verðlaun Hacking Norðurlands

Lausnarmótið Hacking Norðurland fer fram dagana 15.- 18. apríl. Kynnt hefur verið alla þá mentora sem verða til taks á lausnarmótinu en um er að ræða kröftugt og reynslumikið fólk út atvinnulífinu.
Lesa meira

Hafðu áhrif á þróun fjarskipta á Norðurlandi vestra

SKRÁNING NAUÐSYNLEG https://bit.ly/3dSstUw
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Dóra Sigurðardóttir

Lesa meira