Skagafjörður óskar eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs.

Fjölskyldusvið Skagafjarðar samanstendur af þremur meginstoðum sem starfa samþætt; félagsþjónustu, frístundaþjónustu og fræðsluþjónustu, ásamt öflugri stoðþjónustu sérfræðinga sem vinna þvert á sviðið.
Lesa meira

Málþing fyrir fyrirtæki og fólk í ferðaþjónustu

Yfirskriftin er: Öryggi ferðamanna við krefjandi aðstæður: Á að loka? Aðgangur er ókeypis en skráning nauðsynleg. Ferðamálastofa og Félag fjallaleiðsögumanna á Íslandi (AIMG) halda miðvikudaginn 18. janúar málþing um öryggi ferðamanna. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík (Gullteigur) en verður einnig streymt beint og upptaka gerð aðgengileg á netinu.
Lesa meira

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður með skrifstofu ráðherra óháð staðsetningu á Norðurlandi vestra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður með skrifstofu ráðherra óháð staðsetningu í Húnaþingi vestra þann 10. maí og í Skagafriði þann 11. maí. Á báðum starfsstöðvunum verður ráðherra með opna viðtalstíma þar sem öll áhugasöm eru velkomin í stutt, milliliðalaust spjall um málefni á borði háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Þá verða fyrirtækjaheimsóknir einnig hluti af dagskrá ráðherra.
Lesa meira

Hádegis fundarröð fyrir forvitna frumkvöðla!

Fundarröðin er gagnleg og hvetandi fyrir alla þá sem vilja fræðast um nýsköpun. Mismunandi gestafyrirlesarar koma fram hverju sinni og opnar umræður í lokin. Þetta er tækifæri þar sem forvitnir fá innsýn í nýsköpunarheiminn.
Lesa meira

Byggðakvóti á Norðurlandi vestra eykst um 66 tonn

Úthlutunin byggir á reglugerð nr. 1018/2022 um úthlutun byggðakvóta til byggðalaga á fiskveiðiárinu 2022/2023. Einnig er stuðst við upplýsingar frá Fiskistofu um samdrátt í botnfiskafla, botnfiskaflamarki og vinnslu botnfisks auk samdráttar í rækju- og skelvinnslu.
Lesa meira

Starf í íþróttahúsi og sundlaug - Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir 100% starf í íþróttahúsi og sundlaug laust til umsóknar.
Lesa meira

Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða - Húnabyggð

Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2023.
Lesa meira

Þjónustumiðstöð á sviði veitna - Húnaþing vestra

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða í framtíðarstöðu áhugasaman, jákvæðan og úrræðagóðan vélamann í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins á sviði veitna.
Lesa meira

Fundargerð 88. fundar stjórnar SSNV, 3. janúar 2023

Fundargerð 88. fundar stjórnar SSNV, 3. janúar 2023
Lesa meira

Framúrskarandi verkefni 2022

Lesa meira