04.04.2023
Fundargerð 93. fundar stjórnar SSNV, 4. apríl 2023.
Lesa meira
03.04.2023
Í desember var kallað eftir tilnefningum til framúrskarandi verkefna á árinu 2022 á starfssvæði SSNV. Óskað var eftir tilnefningum í tveimur flokkum þ.e. verkefni á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og verkefni á sviði menningar.
Lesa meira
27.03.2023
Sveitarfélög á starfssvæðum SSNV og SSNE hafa undanfarið unnið að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum. Frestur til að koma með athugasemdir við Svæðisáætlunina rennur út á föstudaginn, 31. mars.
Lesa meira
23.03.2023
Undanfarnar vikur hefur SSNV stutt við verkefnið Ungir frumkvöðlar sem er hluti af áfanganum frumkvöðlafræði í FNV. Tvö teymi verða fulltrúar Norðurlands vestra á Vörumessu ungra frumkvöðla í Smáralind föstudaginn 24. mars þar sem 160 teymi keppa um viðskiptahugmynd ársins.
Lesa meira
22.03.2023
Auglýst er eftir umsóknum í Orkusjóð. Umsóknarfrestur er til 19. apríl. Styrkirnir sem verða veittir eru almennir styrkir vegna orkuskipta. Áhersla er lögð á vistvæna orkunýtingu, sem og að styðja við orkuskipti í samgöngum um land allt.
Lesa meira
17.03.2023
Miðvikudaginn 15. mars 2023 kom stjórn SSNV saman til auka stjórnarfundar á Teams.
Lesa meira
09.03.2023
Viltu hrinda góðri hugmynd í framkvæmd innan þíns fyrirtækis og vantar fjármagn?
Umsóknarfrestur um lán með lánatryggingu er til 15.mars 2023.
Lesa meira
09.03.2023
Fundargerð 91. fundar stjórnar SSNV, 7. mars 2023
Lesa meira
03.03.2023
Opið er fyrir umsóknir í Lóuna og er umsóknarfrestur til 27. mars 2023. Áherslur Lóu nýsköpunarstyrkja árið 2023 eru verkefni sem komin eru af byrjunarstigi og tengjast samfélagslegum áskorunum á borð við loftslagsmál, sjálfbærni í heilbrigðis- og menntamálum og sjálfbærni í matvælaframleiðslu.
Lesa meira
21.02.2023
Stefnumótun í ferðaþjónustu -Staða, ímynd og tengsl við byggðaþróun
Lesa meira