26.06.2023
Mikilvægt plagg fyrir framtíðina, en vinnan rétt að byrja.
Lesa meira
08.06.2023
Hér fyrir neðan er að finna laus störf hjá sveitarfélaginu Skagafirði. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum. Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.
Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingastarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingastörf er að ræða. Tímabundin afleysingastörf geta varað í stuttan tíma og eru ekki alltaf auglýst. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda heldur ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.
Lesa meira
08.06.2023
Vegna Reykjavíkurflugvallar:
Stjórn SSNV lýsir yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í Skerjafirði.
Lesa meira
08.06.2023
Til Svandís Svavarsdóttir Matvælaráðherra;
Yfirdýralæknir hefur lagt til við Matvælaráðherra að myndaður verði hópur sem muni vinna að útfærslu á nýrri aðferðafræði við útrýmingu á riðuveiki.
Lesa meira
08.06.2023
Þriðjudaginn 6. júní 2023 kom stjórn SSNV saman til fundar á Hvammstanga. Hófst fundurinn kl. 10.00. Mætt voru: Guðmundur Haukur Jakobsson, Einar E. Einarsson, Vignir Sveinsson, Friðrik Már Sigurðsson, Jóhanna Ey Harðardóttir og Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.
Lesa meira
07.06.2023
Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri í Húnaþingi vestra undirrituðu á dögunum viðaukasamning við sóknaráætlun Norðurlands vestra að upphæð kr. 15.000.000.
Lesa meira
02.06.2023
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóð. Alls bárust 177 umsóknir í sjóðinn og hlutu 53 af þeim styrk. 10% af veittum styrkjum fóru til Norðurlands vestra. Það voru Sjávarlíftæknisetrið BioPol, Ísponica og Burnirót sem náðu í styrk að þessu sinni fyrir hönd landshlutans.
Lesa meira
26.05.2023
Þann 7. júní næstkomandi verða haldnir opnir kynningafundir á Hvammstanga og á Blönduósi þar sem doktor Vífill Karlsson kynnir niðurstöður rannsóknar þar sem borið var saman atvinnulíf, búsetuskilyrði og hugarfar íbúa í A-Hún, V- Hún og Dölunum.
Lesa meira
24.05.2023
Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Við höfum brennandi áhuga á loftsslagsmálum og aðstoðum einstaklinga og fyrirtæki við umsóknarskrif. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú ert með hugmynd sem gæti átt erindi í þennan sjóð
Lesa meira
23.05.2023
Stjórn SSNV tekur undir bókun Samtaka orkusveitarfélaga um mikilvægi þess að arður af nýtingu náttúruauðlinda til raforkuframleiðslu skiptist með sanngjörnum hætti milli þeirra sem eru hagaðilar við vinnslu og flutning orku.
Lesa meira