Samstarfsaðilar að verkefninu GLOW2.0 standa að alþjóðlegri vefstofu sem miðuð er að ferðaþjónustufyrirtækjum, fyrirtækjum og svæðisbundnum innviðaveitendum (t.d. bæir, borgir, sveitarfélög, þjóðgarðar) sem hafa áhuga á að þróa nýtt eða bæta þjónustuframboð fyrir myrka tíma ársins, um ábyrga lýsingu að nóttu til og/eða tengslamyndun við önnur fyrirtæki og stofnanir á NPA-svæðinu með svipaða hagsmuni.
Date: 30.4.2024
Time: 12.30 – 13.30 (Finland, UTC+2)
Mode: Teams
Language of event: English
PROGRAMME:
Time zones: Finland; 12.30 - 13.30, Iceland; 9.30 - 10.30, Ireland; 10.30 - 11.30, Norway; 11.30 - 12.30.
Event moderator: Niamh Considine - Marketing and Project Executive, WestBIC Ireland.
Skráningarhlekkur: NPA GLOW2.0 Webropol (contact: daisy.silvennoinen@karelia.fi)
Verkefnið er fjármagnað af hluta til af Norðurslóðaáætlun.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550