Fundargerð 100. fundar stjórnar SSNV, 7. nóvember 2023

Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 kom stjórn SSNV saman til fundar á Teams. Hófst fundurinn kl. 09.30.
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða – C1

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða.
Lesa meira

Ertu með hugmynd að áhersluverkefni?

Lesa meira

Alls bárust 103 umsóknir um styrki til Uppbyggingarsjóðs

Umsóknirnar fara nú til umfjöllunar hjá úthlutunarnefnd og fagráðum Uppbyggingarsjóðsins. Stefnt er að svörum um mánaðarmótin nóvember/desember 2023.
Lesa meira

Íbúakönnun landshlutanna: Taktu þátt, hafðu hátt og sýndu mátt

Íbúakönnun landshlutanna er samstarfsverkefni landshlutasamtaka á landsbyggðinni og Byggðastofnunar og hefur verið í gangi síðan árið 2004. Hún hefur síðan þá verið framkvæmd á þriggja ára fresti og er ætlunin að halda því áfram til þess að afla gagna um stöðu byggðanna á landinu öllu í þeirri viðleitni að bæta lífs- og búsetuskilyrði hérlendis. Allir íbúar eru því boðnir velkomnir í þessa könnun.
Lesa meira

Svæðisáætlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036 tekur gildi

SSNV, SSNE og sveitarfélögin á Norðurlandi hafa unnið að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036 síðan í upphafi árs 2022. Nú hafa öll sveitarfélög á svæðinu staðfest svæðisáætlunina. Með staðfestingu sveitarfélaganna hefur svæðisáætlunin tekið gildi og hefst nú vinna við að mæta þeim markmiðum sem lögð eru fram í áætluninni.
Lesa meira

Grein framkvæmdastjóra SSNV - Sóknaráætlun í sókn!

Greinin er birt að tilefni útgáfu á árlegri greinagerð um framvindu sóknaráætlanna sem unnin var af stýrihóp stjórnarráðsins um byggðamál.
Lesa meira

Vel heppnað haustþing SSNV að baki

Haustþing landshlutasamtakanna var haldið í Húnaþingi vestra á hótel Laugarbakka þann 12. október síðastliðinn. Þingið var vel heppnað og dagskrá þingins þétt. Góðir gestir sóttu þingið og færum við þeim þakkir fyrir komuna.
Lesa meira

Fækkun stöðugilda á vegum ríkisins á Norðurlandi vestra

Fjölgun er á opinberum stöðugildum í öllum landshlutum nema á Norðurlandi vestra. Stöðugildi á vegum ríkisins voru 27.694 þann 31. desember 2022. Á árinu 2022 fjölgaði stöðugildum um 788 á landsvísu eða 2,9%. Á Norðurlandi vestra fækkaði hins vegar opinberum stöðugildum um 11 eða 2,1%.
Lesa meira

Valdefling ungs fólks á Norðurlandi vestra – Ungmennaþing SSNV 2023

Vel heppnað ungmennaþing SSNV var haldið 5.okt á Blönduósi þar sem 20 ungmenni frá öllum sveitarfélögum landshlutans tóku þátt.
Lesa meira