18.09.2018
Styrkhöfum Uppbyggingarsjóðs og Atvinnu- og Nýsköpunarsjóðs stendur til boða aukinn stuðningur.
Lesa meira
13.09.2018
Innviðir Norðurlands vestra gerðir aðgengilegir á einum stað.
Lesa meira
05.09.2018
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hafa látið vinna skýrslu um stöðu heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi vestra. Skýrslan var unnin af Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri og var vinnsla hennar áhersluverkefni sóknaráætlana landshluta árið 2017.
Lesa meira
05.09.2018
Fundargerð stjórnar 4. september 2018
Lesa meira
31.08.2018
Tæplega 60 manns mættu á kynningarfund um smávirkjanir sem haldinn var á Blönduósi í gær, 30. ágúst, að frumkvæði Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV).
Lesa meira
29.08.2018
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hafa gert með sér samkomulag um að SSNV verði bakhjarl námskeiða fyrir bændur sem fyrirhugað er að halda á vegum Farskólans á komandi vetri. Námskeiðin miða að því að veita bændum fræðslu um þróun, fullvinnslu og markaðssetningu afurða í takt við Beint frá býli hugmyndafræðina. Verkefnið er áhersluverkefni sóknaráætlunar Norðurlands vestra frá árinu 2017.
Lesa meira
29.08.2018
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra (FNV) hafa gert með sér samning um stuðning SSNV við þróun nýrrar matvælabrautar við fjölbrautaskólann. Verkefnið er áhersluverkefni sóknaráætlunar fyrir árið 2018.
Lesa meira
21.08.2018
Fundargerð stjórnar 21. ágúst 2018
Lesa meira
21.08.2018
Fundargerð stjórnar 15. ágúst 2018
Lesa meira
21.08.2018
Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur látið vinna frumúttekt á mögulegum smávirkjanakostum á Norðurlandi vestra. Úttektin nær til yfir 80 staða í landshlutanum. Verkefnið var áhersluverkefni Sóknaráætlunar landshluta árið 2017 og verður fram haldið á árunum 2018 og 2019.
Kynning á verkefninu verður í fundarsal Verkalýðsfélagsins Samstöðu, Þverbraut 1 á Blönduósi, fimmtudaginn 30. ágúst, kl. 14:00-16:00.
Lesa meira