19.10.2016
Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð. Vegna breytinga á verklagi sjóðsins var ákveðið að sameina umsóknarfresti ársins 2016 og hafa aðeins einn frest í stað tveggja. Var opnað fyrir umsóknir á vormánuðum og er umsóknarfrestur nú til þriðjudagsins 15. nóvember 2016, kl. 17:00.
Lesa meira
17.10.2016
Svanni veitir ábyrgðartryggingar til fyrirtækja í eigu kvenna en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann um lánafyrirgreiðslu.
Eingöngu fyrirtæki sem eru í meirihlutaeigu konu/kvenna og undir stjórn konu/kvenna geta sótt um tryggingu.
Lesa meira
29.09.2016
Opnað verður fyrir umsóknir þann 3. október næstkomandi og er umsóknafrestur til miðnættis 25. október.
Lesa meira
26.09.2016
Davíð Jóhannsson ráðgjafi á sviði ferðamála verður til viðtals á þriðjudaginn 27. sep milli kl 13:30 og 16:00 á skrifstofu SSNV á Hvammstanga, miðvikudaginn 28. sep. milli kl. 13:30 og 16:00 á skrifstofu Blönduósbæjar og fimmtudaginn 29. sep milli kl. 13:30 og 16 á skrifstofu SSNV á Skagaströnd.
Lesa meira
19.09.2016
Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.
Lesa meira
16.09.2016
Fundargerð 9. fundar stjórnar SSNV 6. september 2016.
Lesa meira
14.09.2016
Nú auglýsir NORA eftir umsóknum um styrki með umsóknarfrest mánudaginn 3. október 2016.
Lesa meira
12.09.2016
Nú stendur yfir skráning í nám í svæðisleiðsögn, sem er áætlað að hefjist seinna í þessum mánuði. Leiðsögunám undirbýr nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um Norðurland vestra.
Lesa meira
07.09.2016
Markaðsstyrkur er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af veltunni til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.
Lesa meira
07.09.2016
Viðbótar umsóknarfrestur í flokkinn Nám og þjálfun á sviði starfsmenntunar verður þann 4. október 2016 kl. 10:00.
Lesa meira