09.04.2019
Fulltrúar SSNV sitja nú vinnustofu Íslandsstofu á Akureyri þar sem kortlögð eru tækifæri á Norðurlandi til útflutnings.
Lesa meira
02.04.2019
Samstafsaðilar SSNV í Norðurslóðaverkefninu Stafræn borg funda dagana 2.-4. apríl á Norðurlandi vestra auk þess að heimsækja nokkra áhugaverða staði í Reykjavík. Efni fundarins er staða verkefna samstarfsaðilanna en hver aðili ber ábyrgð á ákveðnum hluta verkefnisins. Sveinbjörg Pétursdóttir atvinnuráðgjafi og Unnur Valborg Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri sitja fundinn fyrir hönd SSNV.
Lesa meira
30.03.2019
Stjórn SSNV hefur ályktað um þau áform sem fram koma í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar um frystingar framlaga til jöfnunarsjóðs. Þau áform myndu ef þau ná fram að ganga hafa veruleg áhrif á fjárhag sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
29.03.2019
Dagana 25.-27. mars fór 42 manna hópur sveitarstjórnarmanna og sveitarstjóra á Norðurlandi vestra í kynnisferð til Borgundarhólms í Danmörku. Einnig fóru starfsmenn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra í ferðina en ferðin var skipulögð af samtökunum.
Lesa meira
28.03.2019
Embluverðlaunin, sem eru norræn matarverðlaun, verða veitt í Hörpu í Reykjavík 1. júní næstkomandi í tengslum við norrænt kokkaþing. Verðlaununum er ætlað að auka sýnileika og vekja áhuga almennings á norrænni matarhefð og matvælum sem framleidd eru á Norðurlöndunum.
Lesa meira
18.03.2019
Skipulagsstofnun stendur fyrir kynningar- og samráðsfundum um landið og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að koma og kynna sér hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulagsstefnu og taka þátt í umræðum um æskilegar áherslur og aðgerðir í landsskipulagsstefnu varðandi loftslagsmál, landslag og lýðheilsu.
Lesa meira
14.03.2019
Opið er fyrir umsóknir í New Nordic Food. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2019.
Lesa meira
14.03.2019
Er kynjamunur þegar kemur að umsóknum og upphæðum í Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra ?
Lesa meira
12.03.2019
Á dögunum var ný skíðalyfta tekin í notkun á skíðasvæðinu í Tindastóli. Um er að ræða lyftu sem keypt var haustið 2017.
Lesa meira
11.03.2019
Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við sveitarfélög á Norðurlandi vestra efndu til samkeppni, Ræsingu, um góðar viðskiptahugmyndir, þar sem einstaklingum, hópum og fyrirtækjum var boðið að sækja um þátttöku í verkefninu.
Lesa meira